Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 29
eimreiðin HVAÐ LÍÐUR ÞJÓÐRÆÐINU? 109 það. En fleira kemur til aögunnar, sem veldur því, að ekki er 8ama hver maðurinn er. Þessi ákvörðun yrði oss sízt til álitshnekkis, eins og komið er- Hún mundi reisa við traust vort bæði innan lands og utan, líkt og sjúklings, sem hefur vit á að leita heldur læknis við hættulegum kvilla en láta hann magnast. Ekki er rétt að dyljast þess, að þetta yrði fjárliagslegt valdboð, 8em einnig hlyti að grípa inn á önnur svið. En þetta yrði lang- samlega aðgengilegasta lausnin, sem unnt er að fá á því van- SÆmdarástandi, sem þjóðin er nú komin í á sviði stjórnmála og fjármála. Ef taugastríð flokkanna yrði þannig afnumið um nokkurra ara skeið, sem og gæti orðið framlengt, ef þyrfti, mundi vinnast 'Hrmætur tími til nytsamra verka. Og þjóðin mundi finna sjálfa 81g aftur í rólegu starfi og hugsun um sinn hag. Margur þreyttur Ookksþjarkurinn yrði allshugar feginn og fyndi miklu fargi af létt, en þeir einir streitast á móti, sem farnir eru að láta sig 'lreyma um einræði, sem þeir kunna betur við að taka sjálfir e3a þvinga sér út umboð fyrir eftir reglum, sem nú eru mjög í tízku. Umboðsleg neyðarstjórn eins og hér er stungið upp á, yrði alveg þjóðræðileg ef hún yrði t. d. sett með þjóðarsamþykki. Þannig er ákvæði um einræðilegt neyðarumboð sjálfsagt í hverja Pjoðveldisstjórnarskrá. Neyðarstjórn er í rauninni ágætur skóli ^yrir hverja þjóð — og sporið þaðan stutt inn í frjálst þjóðveldi. Hið lýðræðilega málspartastjómfar vort sýnir enn enga hneigð til að tryggja annað en að hér ríki áframhaldandi flokkasjálf- óæmi. En þróunarstefna þess er sú, að útgjöldin vaxa án tillits td getunnar til að standa undir þeim. — Þingið viðurkenndi að y,8u me3 stofnun Fjárhagsráðs, að knýjandi nauðsyn væri nú , nyrri yfirstjórn fjármálanna, en spillti þegar í stað öllu trausti a i'ugmyndinni með þ ví að skipa venjulega ábyrgðarlausa nefnd með umboðsmönnum flokkanna, í stað þess að skipa einn ábyrgan nann með umboði frá þjóðinni. — Samkvæmt framanskráðri igreiningu var liér um að gera lýðrœðilega lausn eða þjó3- r®ðiZ e£« — og valin sú fyrri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.