Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 47
127 EIMREIÐIN KVIKMYNDALISTIN FYRR OG SÍÐAR list. Upprunalega átti orðið kvikmynd fyrst og fremst við hreyf- ingu hins myndaða í rúminu, þó að sjálf myndavélin færðist ekki úr stað. Nú orðið á nafnið kvikmynd öllu fremur við hreyfingu niyndavélarinnar, bæði í tíma og rúmi, og þann mikla áranrur, sem náðst hefur með henni í báðum þes6um víðáttum. En sá árangur er nú kominn langt fram úr því, sem brautrvðjendurnir 1 kvikmyndalistinni gátu látið sig dreyma um. Samfara þessari þróun varð síaukin kunnátta í töfrabrögðum nieð ýmiskonar tæknilegum ráðum. Brautryðjandi í þessum töfra- hrögðum kvikmyndanna var franskur maður, George Melies að nafni. Hann sá fljótt, að hægt mundi að nota kvikmyndavélina til þess að framleiða allskonar tálmyndir í stað þess að kvikmvnda raunveruleikann. Förin til tunglsins, sem var kvikmynduð árið 1902, er sígilt dæmi um þessa tegund kvikmynda. Blekkingaað- ferðir Melies voru í fyrstu ekki metnar annað eða meira en þær v°ru, sem sé tilraun til að draga áhorfendurna á tálar. En brátt sau kvikmyndaframleiðendur þá miklu kosti, sem þessar aðferðir gatu haft til að auka á dramatisk áhrif kvikmynda og gera þær fullkomnari. Eftir því sem myndatökumenn fengu betri myndavélar, urðu Þeir öruggari og djarfari í tilraunum sínum. Tvöfaldar stillingar v°ru nú ekki lengur látnar nægja, heldur þrjár og jafnvel fjórar. Eitt kvikmyndafélagið lét kvikmynda einn leikarann í fimm hlutverkum samtímis! Allskonar kvikmyndabrellur voru notaðar við upptökuna, eink- Um 1 skopmyndum og sýningum, þar sem gerðust lífsliættulegir atburðir og slys. Æðandi járnbrautarlestir koma t. d. þjótandi og nálgast óðfluga kvenhetjuna, sem liggur bundin við járnbrautar- , lemana framundan. Karlhetjan ryður sér braut fram eftir lest- inrn, fram á fremstu rim eimvagnsins og nær að grípa kvenhetjuna áður en hjólin koma æðandi yfir hana. Til þess að gera þetta Sem eðlilegast og áhrifaríkast, varð að kvikmynda atburðinn hfugt og með hægum hraða. Eitthvert bezta sýnishorn þessara hrollvekjandi kvikmynda var kvikmyndin King Kong, 6em gerð var árið 1933. Bardagarnir í þeirri mynd, milli forsögulegra risavaxinna dýra, voru gerðir að fyrirsögn sérfræðinga í forsögu mannkynsins. Utlit dýranna var 1 uákvaemu samræmi við það, sem vitað er réttast um þau, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.