Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Side 51

Eimreiðin - 01.04.1948, Side 51
eimreiðin Dansleikur og ásl. Smásaga eftir Torfa Þorkel. [Eitt af stefiiuskráratriðnm Eimreiðarinnar, allt frá því að hún hóf göngu sína úti í Kaupmanna- höfn fyrir meir en hálfri öld, hefur verið — og er enn — að hirta efni eftir unga og áður lítt eða ekki þekkta íslenzka höfunda. Hefur það þá stund- um vcrið látið sitja í fyrirrúmi að koma því á framfæri, sem hinum unga og óþekkta höfundi lá á hjarta, þó að bcnda mætti á einhver missmíði ó byrjunarverki hans. Margir, sem síðar urðu þjóðfrægir rithöfundar og skáld, hafa átt sín fyrstu Ijóð, sögur eða grcinir í Eimreiðinni. Að þessu sinni birtir liún smásögu þá, sem hér fer á eftir, eftir ungan og áður óþekktan höfund, Torfa Þorkel Guðhrandsson frá Heydalsá í Strandasýslu]. Pétur spilari kuúði harmonikuna af miklu fjöri og dillaði sér eftir hljóðfallinu. Stúlkurnar flissuðu, strákarnir lilógu, og svitinn rann í lækjum. Hálfrökkur var í salnum, og dansinn var að ná hárnarki. Faðmlögin urðu fastari og innilegri eftir því sem leið a hvöldið. Andrúmsloftið var mengað af ryki og svitastybbu, þótt aHir gluggar væru opnir upp á gátt. Endrum og eins laumuðust piltur og stúlka úr dansiðunni og eiddust út í milda haustnóttina, til þess að fá sér gott loft, eins °g komizt var að orði. ^ einum bekknum úti í horni sat Einar í Dal. Hann skimaði með eftirvæntingu um salinn, eins og hann væri að svipast um eftir einhverjum sérstökum. Þarna sá liann þau aftur, Sólrúnu °g þann Ijóshærða. Hann þrýsti lienni nær sér og sveigði höfuðið vanga hennar, hægt en markvisst. Hún var auðsjáanlega á valdi hans, það leyndi sér ekki, liugsaði Einar, þar sem hann sat eg virti þau fyrir sér. Mest af öllu langaði hann til að stökkva a fætur og slá þeiman ljóshærða dóna í rot. En hann sat á sér °g hlygöaójgf sín fyrir hugsanir sínar. Hvað mundi hann svo sem

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.