Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 51

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 51
eimreiðin Dansleikur og ásl. Smásaga eftir Torfa Þorkel. [Eitt af stefiiuskráratriðnm Eimreiðarinnar, allt frá því að hún hóf göngu sína úti í Kaupmanna- höfn fyrir meir en hálfri öld, hefur verið — og er enn — að hirta efni eftir unga og áður lítt eða ekki þekkta íslenzka höfunda. Hefur það þá stund- um vcrið látið sitja í fyrirrúmi að koma því á framfæri, sem hinum unga og óþekkta höfundi lá á hjarta, þó að bcnda mætti á einhver missmíði ó byrjunarverki hans. Margir, sem síðar urðu þjóðfrægir rithöfundar og skáld, hafa átt sín fyrstu Ijóð, sögur eða grcinir í Eimreiðinni. Að þessu sinni birtir liún smásögu þá, sem hér fer á eftir, eftir ungan og áður óþekktan höfund, Torfa Þorkel Guðhrandsson frá Heydalsá í Strandasýslu]. Pétur spilari kuúði harmonikuna af miklu fjöri og dillaði sér eftir hljóðfallinu. Stúlkurnar flissuðu, strákarnir lilógu, og svitinn rann í lækjum. Hálfrökkur var í salnum, og dansinn var að ná hárnarki. Faðmlögin urðu fastari og innilegri eftir því sem leið a hvöldið. Andrúmsloftið var mengað af ryki og svitastybbu, þótt aHir gluggar væru opnir upp á gátt. Endrum og eins laumuðust piltur og stúlka úr dansiðunni og eiddust út í milda haustnóttina, til þess að fá sér gott loft, eins °g komizt var að orði. ^ einum bekknum úti í horni sat Einar í Dal. Hann skimaði með eftirvæntingu um salinn, eins og hann væri að svipast um eftir einhverjum sérstökum. Þarna sá liann þau aftur, Sólrúnu °g þann Ijóshærða. Hann þrýsti lienni nær sér og sveigði höfuðið vanga hennar, hægt en markvisst. Hún var auðsjáanlega á valdi hans, það leyndi sér ekki, liugsaði Einar, þar sem hann sat eg virti þau fyrir sér. Mest af öllu langaði hann til að stökkva a fætur og slá þeiman ljóshærða dóna í rot. En hann sat á sér °g hlygöaójgf sín fyrir hugsanir sínar. Hvað mundi hann svo sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.