Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 59
eimreiðin NOKKRAR MINNISGREINIR 139 en sjálf fyrirbænin hefst, takast fundargestir í hendur. Sætum er skipað í tvöföldum og stundum þreföldtnn hring fyrir framan hyrgið, og þeir, sem sitja yztir í öðrum hring, leggja hönd sína á öxl þeirra, er innstir sitja í fyrsta hring. Mjög er áríðandi að rjúfa ekki þessa keðju, meðan á fyrirbærunum stendur. Síðan er tjaldið dregið fyrir og söngnum haldið áfram, og að nokkurri stundu liðinni hefjast fyrirbærin. Það er talað til fundargesta innan úr byrginu, og verurnar koma fram ýmist úr miðju byrginu eða til hliðanna. Þegar góð skilyrði eru fyrir hendi og mikil °rka, geta verurnar gengið um í hringnum, talað fullum rómi, sungið, dansað. Þær snúa sér oft til einstakra fundargesta og tala á öðrum málum en dönsku, svo sem sænsku, þýzku, ensku og íslenzku. Konur og karlar, liáar verur og lítil börn skiftast á. Verumar hverfa oft til einstakra fundargesta, tala við þá hljóð- 8kraf um einkamál, sýna þeim ástaratlot. Stundum verða þær yfir sig komnar af sterkum tilfinningum og gráta sárlega. Oft yeita þær fundargestum kost á að skoða nákvæmlega andlit sitt, °g einstöku sinnum em þær svo sterkar, að þær taka á sig fullt líkamsgervi, þótt þær venjulega virðist vera líkamnaðar aðeins aiður að mitti. Á fundum Nielsens hér lieima á síðastliðnu hausti líkamnaðist sérstaklega sterklega vera ein, sem nefnir sig Broder Benito. Hann gaf fundargestum hvað eftir annað kost á að skoða andlit sitt nákvæmlega, svo og fætur sína. Lýsing á því, sem fram kom á fundi Nielsens 8. apríl, yrði að ntestu endurtekning á því, sem fram kom á fundum liér síðast- liðið haust og lýst hefur verið í tímariti Sálarrannsóknafélagsins, Morgni. Hið eftirtektarverðasta var það, að fyrri kona mín, Þor- ^jörg, kom til mín, talaði nokkur ástúðarorð á hreinni íslenzku °g kyssti mig léttilega á vangann. Haraldur Níelsson kom fram. Hann kom til mín, klappaði mér léttilega á liöfuðið og sagði á hreinni íslenzku: „Komdu blessaður, og heilsaðu lieim“. Að öðru leyti talaði hann dönsku. Loks kom Ragna til mín, litla stúlkan, 8en> starfar við samband Hafsteins Björnssonar. Mér virtist líkams- ®tærð hennar svara því, sem hún mun hafa verið, þegar hún fór Lurt af jörðinni. Hún kom fram úr miðju byrginu, sveif fast að uter, lagði höndina á höfuð mitt, nefndi nafn mitt skýrt og sagði: ”Heilsa pabba og mömmu“. Að nokkurri stundu liðinni kallaði ^ún aftur til mín innan úr byrginu og sagði: „Jónas, villtu gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.