Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 63
eimreiðin NOKKRAR MINNISGREINIR 143 á æðri liandleiðslu. Ég blaðaði alllengi í tveggja mánaða safni af bréfum, sem henni höfðu borizt frá Afríku, frá íslandi og frá öllum löndum þar á milli, og komu þar fram undursainlegir vitnisburðir um lækningar í fjarlægð fyrir mátt bænarinnar einnar _ saman. Mrs. Parish veitti mér þá virkt að leyfa mér að dvelja tneð sér stundarkorn í einkakapellu sinni. Ég dró skó af fótum mér, því kapellan, ásamt öllu húsinu, er lieilagur staður, og ef unnt væri að hugsa sér, að sjálfur liinn æðsti kærleikur væri íklæddur lioldi og blóði á þessari hrjáðu jörð, þá er liann það í persónu Mrs. Parish. Heimsókninni til hennar mun ég aldrei gleyma. Eins og ég gat um í upphafi máls míns, vænti ég mér mikils af því að mega vera viðstaddur aðalhátíðahöld brezkra spíritista a 100 ára afmæli hreyfingarinnar. Félög spíritista í Bretlandi eru wtörg og starfa í ýmsum deildum, cn meginsamböndin munu vera þessi þrjú: The Spiritualist National Union, The Greater ^ orld Christian Spiritualist League og The Marylebone Spiritua- list Association. Hátíðahöldin í Bretlandi munu hafa verið marg- Eáttuð og farið víða fram í hinum einstöku félögum og félaga- samböndum, og ég get ekki skýrt frá þeim hátíðaliöldum né lagt dóm á þau. En þessi áðurnefndu sambönd stofnuðu til saineigin- legrar afmælishátíðar í Royal Albert Hall 31. marz, og var ég Þar viðstaddur, eins og áður segir. Forseti samkomunnar var Ernest Oaten. Ræður fluttu formenn áðurnefndra sambanda: H. L. Vigurs, H. F. Bendall og P. Hitchcock og enn fremur Hannen Stvaffer, en tveir af fremstu skyggnimiðlum Breta, Helen Hiiíihes °g Estelle Roberts, höfðu skyggnilýsingar. Royal Albert HaR er geysistórt, hringmyndað samkomuhús, eins konar „amfitheater“, °g mjög illa til þ ess fallið að halda þar samkomur sem þessa, enda var bergmálið svo mikið, að því líkast var sem þrír eða fjórir töluðu samtímis. Ég verð því að játa, að ég naut ekki til fulls þess, sem fram fór. Að vísu heyrði ég allvel til miðlanna, en heyrði aftur á móti illa svör þeirra samkomugesta, sem þeir attu orðastað við, og get því ekki heldur að fullu myndað mér skoðun um árangurinn. Sálmar voru sungnir milli þess sem mAur voru fluttar og leikið á hið mikla orgel hússins. Hins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.