Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 68

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 68
148 AFREKSKONA EIMREIÐIN ist meira að samtíðar-bókmenntum og las upp skáldskap, bæði í bundnu og óbundnu máli. Einnig liafði hún alltaf keypt dönsk tímarit, og liafa konur sagt mér, sem dvöldu hjá lienni á yngri árum, að liún liafi lesið fyrir þær úr þeim ritum, með því að þýða jafnóðum, og þótti það góð skemmtun og mikil tilbreytni. Haustið 1894 fór Þuríður til Reykjavíkur að læra Ijósmóður- störf. Námstíminn var þá aðeins 3 mánuðir, og lauk hún námi laust fyrir miðjan vetur. Henni þótti biðin löng til vors, en fyrr var ekki von um neina skipsferð austur. Réðist liún þá í það að kaupa sér hest og fara með pósti austur á Fljótsdalshérað. Fannst öllum það inikið áræði af konu að leggja í landferðalag um liá- vetur, þá allra veðra er von og vatnsföll mörg og stór og ill yfir- ferðar. Ferðalagið tókst giftusamlega og tók 3 vikur. Þegar eftir lieimkomuna tók Þuríður við ljósmóðurstöðu í Vallalireppi og gegndi henni óslitið í 35 ár. Hún var sérstak- lega farsæl í starfi sínu, og hefur mér verið sagt, að aldrei liafi komið fyrir harnsfararsótt eða aðrir fylgikvillar lijá sængurkon- um, sem liún sat yfir. Svo mikið öryggi fylgdi Þuríði, að okkur konum fannst, að erfiðleikar barnsfæðinganna væru mun léttari, er hún var komin að sængimii. Hún sagði ákveðið og rólega fyrir um allt, er gera þurfti. Sjálf sagði Þuríður, að liún fyndi til liinnar innilegustu móðurgleði við hvert nýfætt barn, er hún handléki, og við minnumst þess eflaust margar, hvað liún ljóm- aði af lífshamingju, er hún veitti þeim sína fyrstu þjónustu. Merk kona hefur sagt mér, að í erfiðu tilfelli liafi Þuríður gefið sér þá uppörvun og minningu, sem hún vildi sízt af öllu tapa. Svo mun víðar hafa verið. Auk Vallalirepps gegndi Þuríður um nokkur ár ljósmóðurstörf- um bæði í Eiðaþinghá og Skriðdalslireppi. Einnig mun hún * nokkrum tilfellum liafa verið sótt bæði í Hjaltastaðaþinghá og Fljótsdal — og var liún alltaf reiðubúin. Mikið var og leitað til Þuríðar um hjúkrunarstörf, og þótti það ávallt hin bezta forsjá, en sérlega vel tókst henni að annast lungnabólgusjúklinga, sem í þá daga var mjög vandasamt, þar sem engin óbrigðul lyf voru þá þekkt við þessum sjúkdómi. Einnig kom það fyrir, að hún var fengin til að binda um sár og beinbrot, ef um slys var að ræða og læknar voru fjarverandi. Þuríður starfaði hér í tíð fjögurra héraðslækna. Mun óhætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.