Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 87

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 87
eimreiðin RITSJÁ 167 orsritgerð höfundar á Yale-háskól- anum í Bandaríkjunum, samin undir handleiðslu dr. Adolpli B. Benson, prófessors x norrænum fræðuni þar uni langt skeið, og ýmsum íslend- xngum að góðu kunnur, siðan liann 8otti Alþingishátíðina 1930, og einnig fyrir hina en6ku þýðingu sína á riti Hjalmar Lindrotlis um ísland (Ice- land: A Land oj Contrasts), sem „The American-Scandinavian Foundation“ gaf út. Dr. Hilen hefur kynnt sér ræki- lega og notfært sér það, sem aðrir höfðu áður ritað um viðfangsefni hans, en hann átti jafnframt aðgang að dagbókum Longfellows, bréfum, niinnisblöðum og öðrum handritum 1 safni hans í Longfellow House í Cambridge (áður heimili skóldsins), samhliða ýmsum fleiri mikilvægum handritum í öðrum bókasöfnum, og nr þessu efni, sem að miklu leyti hefur áður verið óprentað, hefur hann samið rit sitt, sem varpar um niargt nýju og björtu ljósi á sam- hand skáldsins við Norðurlönd og norrænar bókmenntir, á það tímabil > aevi hans, sem hér er unx að ræða, og á skáldskap hans í heild sinni. Inngangskaflinn er lýsing á tildrög- unum að áhuga Longfellows á Norð- urlöndum, en síðan er efnið þetta: -,Sumarið í Svíþjóð og Danmörku 1835“, „Rækt Longfellows við sænska nienningu“, „Longfellow og Tegnér“, r-Bókmenntaleg tengsl við Dan- mörku“, „Longfellow og íslenzkar bókmenntir“, og „Niðurstöður“. br því hér um þáttamarga lýsingu a3 ræða á kynnum skáldsins af Norð- urlöndum og bókmenntum þeirra, ahuga hans fyrir þeim og áhrifum beim, sem hann varð fyrir þaðan, en bau voru eigi sízt djúptæk að því r snerti íslenzkar fornbókmenntir, og leiðir dr. Hilen sterk rök að því, að þær hafi fremur öðru mótað rómantískan skilning skáldsins á for- tíðinni, en það var kjarninn í við- horfi hans til skáldskaparins. Longfellow hélt ítarlega dagbók í ofannefndri Norðurlandaferð sinni 1835, og er hún varðveitt í handrita- safni hans, en prentuð í heild sinni í fyrsta sinni í umræddu riti. Er dag- hókin fróðleg um margt og liin skemmtilegasta, lýsir glögglega því, sein bar fyrir sjónir skáldsins á ferðalaginu, kynnum hans af mönn- um og menntum, cn inn í frásögnina fléttar hann frumort kvæði og þýð- ingar, er auka henni litbrigði. Aftan við rit dr. Hilens eru einnig prentuð í heild í fyrsta sinni allmörg bréf, sem Longfellow skrifaði föður sín- uin og ýmsum vinum vestan hafs, meðan hann dvaldi á Norðurlöndum, og bregða þau á ýmsan hátt birtu á ferðina, viðhorf hans og áhrif þau, er liann varð fyrir. Upp í umrætt rit er einnig tekin skrá yfir Norður- landabókasafn Longfellows, bæði bækur hans á Norðurlandamálum og rit uin Norðurlönd og hókmenntir þeirra á ýmsum máluin; ber bóka- skrá þessi því vilni, að safnið er hið merkilegasta og einstætt að ýmsu leyti, og varpar eftirtektarverðu ljósi á hugðarefni skáldsins á þessu sviði. Dr. Hilen hefur unnið þarft og þakkarvert verk með þessu vandaða riti sínu, því að þar er í letur færð- ur stónnerkur þáttur úr sögu menn- ingarlegs sambands Norðurlanda og Bandaríkjanna, en um það efni leyfi ég mér að vísa til ritgerðar minnar, „Longfellow og norrænar bókmennt- ir“, í nýútkomnu Timariti Þjóðrœkn- isjélagsins fyrir árið sem leið, en sú ritgerð styðst mjög við rannsókn og niðurstöður dr. Hilens um það efni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.