Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 88

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 88
168 RITSJÁ EIMREIÐIN Frágangur bókarinnar er prýðileg- ur, eins og sæmir forlagi liins mikla báskóla, sem stendur að lienni, en hún er 107. bindið í ritsafni Yale- háskólans um ensk fræði (Yale studies in English). Richard Beck. AÐRAR ENSKAR BÆKUR, SENDAR EIMREIÐINNI. A Trueborn Englishman eftir M. P. Willcocks (Allen & Unwin Ltd., London 1947) og Henry Fielding eft- ir Elizabeth Jenkins (Home & Van Thal Ltd., London 1947) eru hvort- tveggja bækur um rithöfundinn Henry Fielding (1707—1754). Bók Willcocks er ítarleg ævisaga Field- ings, skemmtilega rituð og skreytt myndum, þar á meðal forsíðumynd af hinum fræga uppdrætti Hogartlis af Fielding, en Hogarth var samtíðar- maður lians og vinur. Fielding, sem var allt í senn, skáldsagnaliöfundur, lcikritaskáld og blaðainaður, var eitt af öndvegisskáldum Breta á 18. öld, og hefur verið sagt um hann, að hann sé í ritum sínum ensklundað- astur allra enskra rithöfunda fyrr og siðar. Ádeila lians og kýmni er með ágætum. Fátt eða ekkert eftir liann liefur verið þýtt á íslenzku. Paradise Lost and The Seventeentli Century Reader, eftir B. Rajan, er ítarleg greinargcrð uin hið fræga kvæði Miltons, Paradísarmissi, og jafnframt tilraun til að gagnrýna það út frá sjónarmiði samtíðarmanna hans. Bók þcssi er ný viðbót við þann fjölda fagurfræðilegra rita, sem út liafa komið um enska skáldið Milton, ævi lians og ritstörf. En fræg- ast verka hans mun löngum talið Paradísarmissir, óðurinn mikli, sem séra Jón skáld Þórláksson á Bægisá réðst í að þýða, af slíkri snilld, að atliygli vakti heima og erlendis, en sú þýðing var prentuð í Kaupmanna- höfn árið 1828. The Heart of the Matter heitir ný- útkomin skáldsaga eftir Graham Greene (sjá um liann greinina „Tveir enskir rithöfundar“ í Eimr. 4. h. 1946). Saga þessi er talin með þeim beztu, sem út liafa komið í Englandi á fyrra helming ársins 1948. Heine- mann Ltd. í London gefur bókina út, eins og aðrar bækur Greenes, þó að liann sé sjálfur forstjóri annars þekkts útgáfufyrirtækis í I.ondon, Eire & Spottiswoode. Greene var kornungur og nýlega orðinn 1®S> þegar liann tók ástfóstri við Náma Salómons, Allan Quatennain og aðr- ar þær sögur Rider Haggards, sem liann lét gerast í Afríku. Það er ef til vill meðal annars þess vegna, að suinar sögur Greenes eru látnar ger- ast þar — og þar á meðal þessi síð- asta. Annars er gaman að geta þess, að sumar sögur Haggards voru ákaf- lega vinsælar unglingabækur bcr lieima á íslandi um og eftir síðustu aldamót, ekki sízt Allan Quatermai*1 í þýðingu Einars Hjörleifssonar Kvaran, en sú þýðing birtist fyrst 1 vikublaðinu Lögbergi í Winnipeg- Greene lét sér þó ekki nægja Afríku- sögur Haggards einar, lieldur ferðað- ist mikið um Afríku og dvaldi lang- dvölum í sumum nýlendum Breta þar. Bækur Greenes hafa náð miklum vinsældum. Hann tók snemma :'ð fást við skáldsagnagerð og var ekki nema 15 ára, þegar fyrsta smásagan hans birtist á prenti, í enska blaðinu Star. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.