Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 14

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 14
Upphaf erkistóls í Niðarósi eftir Óskar Magnússon, sagnfræðing frá TunguneSl' Nú á þessu sumri héldu frænd'ý vorir, Norðmenn, kirkjuhátíð mikla Miðarósi, til minningar um það, að lið11 ar eru átta aldir frá þvi að erkistóll va’ þar hafinn. Virðist því vel til fallið að mimlí)5t að nokkru upphafs erkistólsins norsk3’ bæði sakir þess, að efnið er girnileg1 fróðleiks, og hins, að um langan laut íslenzk kristni Niðaróss-stóli- Verða þó slíku efni vart gerð Þ® skil, sem vert væri, í svo stuttu 1113 sem hér, og hlýt ég því oft að þann kostinn að höggva hæl og klippa tá. Óskar Magnússon frá Tungunesi. Á elleftu öld hafði kirkja Noregs lotið erkistólnum í Brin11)Ul en oft voru þau yfirráð þó meira í orði en á borði. Utanríkispólitík hinna norsku konunga réð þar mestu ulU’ hversu innileg samskiptin voru við hinn þýzka erkistól. Hara . ur konungur harðráði bauð hinum volduga Aðalbert erkibisk11!1 af Brimum birginn, og það svo mjög, að erkibiskup fann sig 1 ^ neyddan að kæra konung fyrir Alexander páfa öðrum. SeJl^ páfi þá Haraldi bréf, þar sem hann veitir konungi og ksTo1^ mönnum harðar ávítur fyrir þrjózku og óhlýðni við BrimaSÍýj Virðist þó sem bréf hins heilaga föður hafi lítil áhrif haft að bæta samskipti Norðmanna og erkibiskups. Á siðari hluta elleftu aldar hófst hin langvinna og harða bal

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.