Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 21

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 21
El'iRF.iflm UPPHAF ERKISl’OLS 1 NIÐARÖSI 173 'nýja hina stærri syndara til blýðni við kirkjuna; var hún aðal- lega fólgin í útilokun syndarans frá sakramentunum. Interdictum generale, eða allsherjarbann, þýddi það í raun °g veru, að kirkjan ger'Öi verkfall í landshluta eða heilu landi. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund angist hins fáfróða ''lmúga, þegar hann var þannig skyndilega sviptur hlífiskildi eilagrar kirkju, sem bægt hafði brott makt myrkranna. Skyndi- ^ega stóðu menn hlífarlausir andspænis djöflinum og öllum hans árum, sem gengu um allt eins og grenjandi ljón. Allsherjarbannið var tvíeggjað sverð, sem kirkjan greip ekki úl fyrr en öll sund voru lokuð. Vann það og oftast málstað lrkjunnar meira tjón en gagn, og svo varð einnig að þessu S11mi. Hefur og Noregur aldrei hvorki fyrr né síðar nema þetta °ma sinn verið settur í allsherjarbann. Má nokkuð marka af jlví, hvílíkur maður Sverrir Sigurðsson var, að jafnvel allsherjar- Jann fékk ekki bugað hann, né heldur afarmennin Eysteinn og Eirikur, Niðaróss-erkibiskupar. báir gerðust til að bekkjast til við Innocentíus páfa hinn þriðja; °m hann og öllum ofureflismönnum á kné, utan Sverri kon- Ullgi; hann dó ósigraður. láeilur erkistólsins og konunga í Noregi héldu áfram, þar til s°narsyni Sverris, Hákoni hinum gamla Hákonarsyni, tókst að Setja þa'r niður. ^ar þá enn sem fyrr, að barátta hins þýzk-rómverska keisara °g páfa um heimsveldið reið baggamuninn sem áður, þegar -'hðaróss-erkistóll var stofnaður. ínnocentius páfi fjórði og Friðrik annar keisari af Hohen- staufen áttust þá við harðan leik um þessar mundir. Hafði páfa °rðið nokkuð féskylft í þeirri styrjöld. Varð hann því allshugar- íeginn því tilboði Hákonar, að páfi og Noregskonungur skyldu eiga kaup saman. Gegn ærnu gjaldi lýsti páfi Hákon og afkomendur hans hina emu sönnu og réttu erfingja Noregsríkis og sendi þar að auki dhjálm kardínála af Sabína til Noregs þeirra erinda að krýna akon og sætta að fullu konung og erkistól. Þetta gerðist anno <10mini 1247. í’essar sættir konungs og erkibiskups urðu mjög örlagaríkar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.