Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Page 35

Eimreiðin - 01.07.1953, Page 35
Öiendui maiíueilu-ungi. litli smáfugls-ungi, sem lékst viö mínar dyr °S Ijúfa hreiöriö yfirgafst nokkrum dögum fyr, nú kaldur ertu og stiröur, meö freöna, granna fœtur, 1 frostnyröingi heltekinn grimmrar júlí-nœtur. I veggjarholu gróinni bernsku-ból þitt var, Urn barnfóstriö aÖ rœkja sér mamman gjöröi far. úó grönn hún vceri og lítil, hún föng í búiö færöi, af fórnarlund og kœrleika munna sex þar nœröi. úá kát og lífsglöö börnin hún komast sá á legg, úún kunni sér ei læti né mundi þraut og hregg, en hugöi senn til feröar meÖ hópinn kvika, fleyga, 1 hlýrri álfu suörœnni vetrardvöl aÖ eiga. &á oft, sem Drottinn elskar, hann unga kallar braut hl ylríkari heima, frá striti, mœöu og þraut: I fyrsta hreti lífs þíns til foldar ertu hniginn, °S fram úr dauÖans húmi þín létta sál er stigin. Þá sumar undan hopar og nótt af norÖri fer, til nœsta sumars kynslóÖ þín engum skemmtir hér. En kannske, litli vinur, þú kvakar mér viö eyra, há kvittur ég viö jarÖlífið skynja hér ei fleira? Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.