Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 61
Máttur mannsandans eftir dr. Alexander Cannon. XVI. kapítuii (síðari hluti). Ég ætla nú að birta stutta skýrslu um einn tilraunafund nefnd- ar- sem ég var í, og það sem gerðist þar, eftir að miðillinn, sem var miðaldra kona, óþekkt öllum nefndarmönnum, hafði verið látin falla í djúpan dásvefn. 1 þessari leiðslu var henni sagt, að hún lifði nú í liðna timanum og mundi verða byrjað að prófa minni hennar frá 4. ágúst 1924. Við gengum úr skugga um, að hún gat lifað upp alla reynslu sína þenna dag, ekki eins og hún s®i hana fyrir sér svo sem á kvikmynd eða eins og hún væri að rifja hana upp, heldur lifði hún í raun og veru þenna dag UPP aftur. Eftir að við höfðum sannprófað frásögn konunnar irá þessum degi, færðum við hana í huganum önnur tíu ár aftur i timann og létum hana staðnæmast við 4. ágúst 1914. Hún rakti nú reynslu sína þann tima og lýsti meðal annars á nþög raunsæjan hátt þeim dimma skugga, sem hvíldi yfir Bret- landi þenna sama dag, er brezka stjórnin gaf út, siðari hluta hans, tilkynningu um, að Bretland ætti í styrjöld, sem siðan varð heimsstyrjöldin fyrri. Eftir þetta létum við konuna hverfa í huganum enn lengra aftur í tímann, fyrst með tíu ára millibili og síðan með ars ttúllibili, alveg aftur til þeirrar stundar, er hún fæddist. Fyrst !ýsti hún fyrsta baðinu sinu, eftir að hún fæddist, með því að Segja, að hún væri „í vatni“ og að hún ætti erfitt með að anda, af því að naflastrengurinn hefði næstum verið búinn að kyrkja sig- Þá færðum við hana lengra aftur i tímann, unz komið var að augnablikinu hálfri klukkustund fyrir fæðinguna. Þá hrópaði k°nan upp yfir sig, að allt væri myrkur og lýsti einkennilegum ^ljóðum, sem vel gátu verið frá blóðinu, er það þýtur um æð- arnar. Um leið og hún fæddist, æpti hún: „Ég er laus!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.