Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 64
216 MÁTTUR MANNSANDANS EIMREIÐIN Ýmsar athyglisverðar upplýsingar fengum við um eðli lífsins á jarðstjörnunni Venus. Ég spurði konuna, hvað gerðist þar, og hún svaraði, að fræðsla um listina að lifa væri þar aðalviðfangs- efnið, en að um erfiðisvinnu, eins og gerðist hér á jörðu, væri þar vart að ræða. Miðillinn fræddi okkur um, að birtan á Venus væri ákaflega sterk, stöðug og skínandi, svo skínandi björt, að í samanburði við Venus væri jörð vor í rauninni „dimm stjarna“, jafnvel þegar bjartast væri um hádaginn. Síðan sagði hún okkur ýmislegt um jarðveginn á Venus, að gróðurinn þar, jafnvel trén, væri líkt og málmur að útliti. Ég tók þá fram í og sagði það fjarstæðu að tala um tré úr málmi, og að þetta hlyti að vera vitleysa. Því var svarað til, að það væri öðru nær en að hér væri um nokkra fjarstæðu að ræða og bent á, að hér á jörð væru mörg tré úr málmi búin til og höfð að leikfangi. Þetta er rétt, og getur hver sem vill gert þessi tré sjálfur. Hann þarf ekki annað en fá sér hálsvíða flösku og fylla hana með sýrðri blýupplausn, setja siðan koparvír fastan í korktappa og á hinn enda virsins zinkræmu, þannig setta, að þegar tappinn er rek- inn í flöskuna, þá verði zinkið í miðri blýupplausninni. Undir eins og tappinn er kominn í, fer að setjast zinkhúð á koparvír- inn, þessi húð likist fingerðum mosa og myndast að nokkrum tíma liðnum líkt og tré í flöskunni, með smáum og stóruni greinum, klæddum laufi. Þetta einfalda fyrirbæri, sem allir efnafræðingar þekkja, hafði konan enga hugmynd um, en þó stóð ekki í henni að skýra það fyrir mér með miklum myndugleik, þegar ég fór að gagn- rýna frásögn hennar um máhntrén á Venus. f steinarikinu hér á jörð gerast mörg fyrirbrigði vaxtar og þróunar, sem mjög svipar til þess, sem gerist í jurtaríkinu. Þessum málmgróðri er vel lýst með blýtrjáatilrauninni, sem veitir sýn inn í óbreytan- leik þann og samhæfni, sem hvarvetna ríkir i náttúrunni. Allt er þar í raun og veru lifandi, ef vér aðeins kynnum að greina það líf. Þetta á jafnt við um alheiminn og vora litlu jörð. Krist- allar fæðast, vaxa og deyja síðan og leysast upp. Vottur kyn- æxlunar er jafnvel fyrir hendi hjá kristöllum: nýr kristall myndast í „móður“vökvanum, fæðist þar og vex samkvæmt nákvæmlega gerðu skipulagi og áætlun. Á sama hátt getur frjo- angi, sem kristall á að vaxa upp af, orðið óhæfur til að geta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.