Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 83
MMREIÐIn RITSJÁ 235 ^ýla, en meira sagt frá þvi, sem nú- tíma ferðamaður þarf að vita. Þetta er ariðandi í slíkum ferðabókum sem þessari og hefur oft ekki verið gætt 1 öðrum héraðalýsingum, allt of nhklu hrúgað saman af fornum fræð- Uíll> visum og langlokum um allt °nnur efni en máli skipta. Þorsteinn sýslumaður sleppir slíkri mælgi, en keniur þó með það í stuttu máli, sem lélk þarf að vita, svo sem um land- nam, sögustaði merka og stórmerka menn, er lifað hafa í þessum sveitum. Eins og ég sagði í byrjun þessa stutta máls, tel ég þessa héraðslýs- ingu hina prýðilegustu og tek enga fram yfir hana af þeim mörgu ágætu lýsingum, sem þegar hafa út koinið frá Ferðafélagi Islands. Mikill ókostur við þessar bækur allar er það, að nafnaskrár vantar. Þorsteinn Jónsson. Gunnar Gunnarsson: SÁLUMESSA. Rvík 1952. (Útg.: Landnáma.) Þegar skáldsaga Gunnars Gunnars- s°nar, HeiSaharmur, kom út, var angljóst, að þar var á ferð upphaf núkils verks. Og þó er HeiSaharmur l,t af fyrir sig sjálfstætt snilldarrit, se*n stendur jafnhátt og önnur beztu skáldrit þessa fremsta skáldsagnahöf- nndar, er á íslenzka tungu rita á fressari öld. Frá þvi að Saga Borgar- 'ettarinnar kom út fyrst, hefur Gunn- a‘ Gunnarsson haldið þessu tignar- s®ti. Enda hefur það verið viður- kennt af alþingi, með því að veita °num hærri heiðurslaun en nokkr- Urn öðrum íslenzkum listamanni fyn °g siðar, — er vel, að svo var gert. Leið nú nokkur tími svo, að hinn jnikilvirki rithöfundur lét lítið til sín eyra. Að visu gaf hann út nokkrar greinar og smásögur. Sat hann þá á búi sínu í Skriðuklaustri austur, all- einangraður og afskekktur, og veit ég ekki, hvernig hann hefur unað hag sinum þar. — Ég vil skjóta þvi hér inn í, að smásögur þær, er í Árhók Gunnars komu, eru, a. m. k. sumar, meistaralega góðar. — Svo kom Sálumessa, áframhald af HeiSa- harmi, mikil skáldsaga (320 bls.). Það er þungt yfir þessari skáld- sögu. Hún hefst á jarðarför og end- ar á jarðarför. Að vísu þarf jarðar- för ekki að vera neitt tilefni sorgar. En það er nú svona, að þótt gott sé gömlum og þreyttum að hvílast og sjúkum að sofa, þá er það mannlegt að elska lífið og þrá framlenging þess hér á jörð. Fæstir hlakka til dauðans, jafnvel þótt aldraðir séu og farlama, og flestu góðu fólki verður það ósjálf- rátt að syrgja ástvini. Trúin er veik og óvissan mikil hjá allflestum um það, hvað við tekur. — Nú, — en þótt Sálumessa sé engin gleðisaga, þá er hún mjög sönn saga af lífi fólks, eins og það gerist, þrungin viti og innsýn í sálir manna, góð bending um það, hvernig lifa ber og hvernig ekki. Bókin er ekki skrifuð fyrir hugsunarlítið gleðifólk, — það mundi aldrei nenna að lesa hana, til gagns — frekar en aðrar góðar bækur. HeiSaharmur og Sálumessa eru bók- menntir, skrifaðar handa hugsandi mönnum í dag og eftir nokkra manns- aldra: bækur, sem er unun að lesa, i góðu tómi, lesa hægt og vandlega, sér til uppbyggingar og sálubóta. Vonandi tekst höfundinum að ná þeirri „einbeitingu hugans“, svo að ég noti hans eigin orð, sem þarf til þess að skrifa framhald þessa sagna- bálks. Við lifum það sennilega ekki, sem nú erum á sjöunda tugnum ævi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.