Eimreiðin - 01.07.1953, Page 85
F-IMREIÐIN
RITSJÁ
23 7
1 Aðalvik eftir séra Jón Eyjólfsson.
Árnessóknnr eftir séra Sigurð Gisla-
s°n. Kaldrananessóknar eftir séra
^'gurð Gíslason, Kaldrananeskirkju-
sóknar eftir Gísla Sigurðsson, Trölla-
tungu- og Fellssókna eftir séra Björn
Hjálmarsson og Prestsbakka- og
Öspakseyrarsókna eftir séra Búa
Jónsson. Lætur séra Búi fylgja upp-
'lrátt af sókn sinni og er þar á undan
smum tíma. Efnisyfirlit vantar i ritið.
°g er þvi þessi upptalning hér gerð.
Að sjálfsögðu verður rit þetta fyrst
°g fremst kærkomið Vestfirðingum og
beim, sem af Vestfjörðum eru ættað-
*r- Eða mundi ekki fróðlegt fyrir
bvern slíkra að bera saman lýsing-
una við það, er hann man og þekkir
um sina sveit? En öllum landsmönn-
um er og fagnaðarefni að fá fróðleik
sem þenna á prent. Hann evkur þekk-
’ngu landsmanna á landinu, högum
bess og þjóðarinnar fyrir einni öld
°g lengra aftur í timann. Allt er
i’etta mjög lærdómsrikt til saman-
Jiurðar við samtíðina, Svo aðeins sé
eitt litið dæmi nefnt, þá er ömefna-
forðinn i þessum lýsingum heil gull-
nema fyrir nútiðarmenn, sem áhuga
bafa á örnefnasöfnun, og ritið þeim
omissandi, sem kanna ömefni á þeim
slóðum, sem um er fjallað í þvi.
JJefi svo Samband vestfirzkra átt-
bagafélaga þökk fyrir útgáfu þessara
fýsinga, og megi fleiri á eftir fara úr
öðrum landshlutum. Sv. S.
ljóðaþýðingar úr íslenzku á
nlþfáSa vettuangi.
Fyrir stuttu siðan kom út á veg-
Utu hins víðkunna bókaútgáfufélags
Charles Scribner’s Sons í New York
einstætt og umfangsmikið safn úrvals
bóðaþýðinga úr heimsbókmenntun-
um undir heitinu A Little Treasury
of World Poetry (1932).
Ameriska ljóðskáldið og skáld-
sagnahöfundurinn Hubert Creek-
more hefur valið i safnið og búið það
undir prentun. Fylgir hann þvi úr
hlaði með gagnorðum og mjög at-
hyglisverðum formála. Lætur hann
þess getið í byrjun. að frumort kvæði
á ensku, hvort heldur er i Englandi
eða Amerlku, hafi, að yfirlögðu ráði,
ekki verið tekin með í safnið, bæði
vegna þess, að í kvæðasafnaflokki
þeim, sem þýðingasafn þetta er liður
i, hafi þegar komið út sérstök söfn
brezkra og amerískra kvæða, og
einnig rúmsins vegna. Virðist það vit-
urlega ráðið. þegar allar aðstæður eru
teknar með í reikninginn.
í formála sinum ræðir höfundur
síðan um ljóðaþýðingar frá ýmsum
hliðum, og er sú greinargerð hans
hin fróðlegasta; leggur hann rétti-
lega áherzlu á menningargildi slíkra
þýðinga og þeirrar brúarbyggingar
yfir djúpið milli þjóða heims, er
ljóðaþýðendur vinna að með þeirri
viðleitni sinni og stuðlað getur drjúg-
um að auknum skilningi milli þjóð-
anna og gagnkvæmri virðingu þeirra.
Kveðst safnandi ennfremur hafa val-
ið þær ljóðaþýðingar, sem virtust
sýna bezt list skáldanna miðað við
smekk lesenda útgefanda, eða eins og
hann bætir við, þær þýðingar, er
virtust túlka kröftuglegast anda
skáldsins og kvæðis hans og sérkenni
frummálsins. Liggur það í augum
uppi, hve skoðanir geta orðið skiptar
um slíkt þýðingaval, jafn persónu-
legt og það óhjákvæmilega er. Þetta
er útgefanda vitanlega ljóst sem og
það, að löngum fer eitthvað af list
og frumleik ljóðaskáldskapar forgörð-
um í þýðingum hans af einni tungu