Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 87
EIMREIÐIN RITSJÁ 239 En hverjum augum, sem menn ^unna að líta á þýðingavalið þar úr 'slenzku, þá er þar óneitanlega um góðkvaeði og sambærilegar þýðingar Þeirra að ræða. Og þegar ó það er Etið, að hér eru aðeins kvæði eftir 9 s®nsk skáld, 5 norsk og 8 dönsk, auk tVeggja þjóðkvæða, og ekki nema eitt kvaeði eftir hvert skáld, þá verður hlutur Islands óneitanlega mjög sútnasamlegur, og gildir það eigi að- eins um kvæðafjöldann, heldur einnig Uln skáldskapargildi hinna völdu ánægjulegra hefði auðvitað verið að s)a þar stórþrotnari kvæði eftir þau skáld vor, sem eiga þar rúm, og að Eeiri öndvegisskáld íslenzk hefðu átt ssss a þessu allsherjar skáldaþingi. Auk ítarlegs efnisyfirlits eru í rit- mu skrá yfir skáldin og kvæði þeirra, ennfremur skrá yfir tungumálin, sem hýtt er úr, og yfir þýðendur. Þá er hókin prýdd mörgum myndum skóld- anna, og forkunnar vönduð að frá- Sangi. Hún er rúmar 900 bls. að stærð í einkar handhægu broti og hostar $ 5.00 i skrautbandi, gyllt i sniðum. Má með sanni segfa, að hún er veruleg prýði i hvaða skáp sem er, °S þó að sjálfsögðu mest um það vert, að hún er að innihaldi dýrmætari ■’gulli og eðalsteinum". Richard Beck. ÍSLENZK BRAGLIST. Nýkomin er út merk bók eftir Sveinbjöm Benteinsson, bónda á Eraghálsi í Borgarfirði: BragfræSi og háttatal, Rvík 1953, (H.f. Leiftur). Ejóðabókmenntir vorar verða nú fyrir niargháttaðri saurgun frá hálf- og al- utlendum undirróðursmönnum eða andbendum þeirra, gersneyddum ragej-ra og virðingu fyrir íslenzkri raglist, mönnum, er vilja hana feiga. Svipaður öldudalur fer nú yfir og eftir siðaskiptin hér á landi á 16. öld, er íslenzk braglist spilltist mjög fyrir erlend áhrif. Þó hefur reynzt svo jafnan, þegar óþrif yfirborðsmennsk- unnar eru um það bil að færa í kaf þjóðlega menningu, að þá vekjist upp einhver, oft úr hópi alþýðunnar, til að hreinsa óþrifin og bæta fyrir glóp- ana, sem voru að leggja allt í rús't. Þessi litla bók, rituð af alþýðumanni, sannar svo vel sem á verður kosið, hvemig eldur þeirrar bókmenningar, er lifað hefur með þjóð vorri í þús- und ár, þrétt fyrir læpuskapsódyggð- irnar öðru hvoru, er enn varðveittur meðal kjarnans úr þjóðinni. Bókin er skipulega samin og hefst á itarlegum inngangi. Fyrst er flokk- un og tala þeirra 450 erinda hátta- talsins, en þetta háttatal höfundarins er út af fyrir sig þrekvirki, þvi að þar er í 450 vísum, hverri undir sín- um sérstaka hætti, lýst 20 bragflokk- um. Mun slik bragfimi fágæt. Þá er í orðaskrám þessum skrá um nafna- breytingar á hóttum, bragorðaskrá, skrá um orðahluta, bragorðabreyrting- ar, háttanöfn, orðaskýringar, kenn- ingar og loks orðasafn úr bragfræði. Þá er kafli um bragfræði, þar sem lýst er reglum hennar, svo sem um bragliði, stuðla, einkenni hátta, enda- í im og innrím o. s. frv. Bendir höf- undurinn réttilega á það, meðal ann- ars, hversu sjaldgæft sé nú .orðið að sjá nákvæmlega farið með langsett innrím í Ijóðagerð, sem er þó einhver mikilvægasti fegurðarauki hverrar ferskeytlu, að því er formið snertir. Þá er Rímnaþáttur, þar sem höf. gerir nokkra grein fyrir uppruna og þróun hátta, svo og einkennum hvers þeirra um sig: ferskeytts háttar, drag- hendu, stefjahruns, skammhendu, úr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.