Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 7
a (jranm eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Sagan af Valtý á grænni treyju, þetta einstaka ævintýri í ís- ^ands sögu, er nú aftur í hvers manns huga, af vissu tilefni, og hiun orka á huga þjóðarinnar með margvíslegu móti. Hins vegar er nú þessi saga, eins og hún gjörðist í þjóðlífi íslendinga, að falla í gleymsku, enda löngu svo rykfallin, að óskýrir eru orðnir allir drættir hennar. Hefur og orðið hlutskipti þjóðsagnaritara að halda henni uppi, án ábyrgðar á fræðilega réttri gjörð. Það er líka svo, að þessi gjörð sögunnar þarf mikillar athugunar við, enda fær ekki sumt í henni staðizt, og hefur það orðið til þess, að nú á slðustu tímum er sagan talin að vera hreinn þjóðsagna- tdbúningur. Það er því ekki seinna vænna að benda á þau rök, sem fyrir því eru, að sagan er atburðalega rétt, þótt tíminn hafi fljótlega borið hana af réttri leið sannsögu, enda er hún svo í sinum atburðum, að flestir vildu sem fyrst gleyma, ef máttu. Hins vegar hefur hún aldrei gleymzt, sem varla er von, og nú ekki einu sinni svo langt um liðið, síðan hún gjörðist, að eigi megi f*ra fullar sönnur á það, að hér hafi verið farið atburðalega með sanna sögu. Eru og minjar, mannabein, eftir annan þátt s°gunnar enn við lýði, og hafa margir séð, og aldrei ruglazt í neinu sú minjasaga, og verður því ekki rengd. Fyrri þáttur sögunnar er talinn að vera frá árinu 1754, en hinn siðari frá árinu 1769, eða þar í kring. Það, sem nú á dögum Veldur rengingum á sögunni, er það, að mikil fræðaleit eftir stað- festingu hennar hefur engan árangur borið. Að vísu er saga þessa tíma heimildafá. Þó eru til heimildir frá þessum tíma, sem ætla mætti, að ekki hefðu gengið fram hjá þessum atburði, eins og aHrík annálaritun, en þar er hvergi á þessa atburði minnzt. Er emn þessi annáll glöggur og saminn á því svæði, sem sagan gerð- lst á, en getur hennar ekki með einu orði. En það er annáll Péturs sýslumanns Þorsteinssonar á Ketilsstöðum á Völlum, næsta bæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.