Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN A AUSTURLEIÐUM ENN 279 Bæjarhús standa þar enn. Allstór birkihrísla stendur við bæ- eina hríslan við bæi í Loðmundarfirði. Nokkur skrautblóm halda enn velli í grasi vöxnum görðum á eyðibýlunum — sigur- skúfur að Bárðarstöðum, krossfífill, randagras og silfurhnappur að Nesi og Neshjáleigu; þrenningarfjóla, baldursbrá og gleym- ^ór-ei hér og hvar. Verður fróðlegt að sjá, hvort einhverjar Vgundirnar breiðast út smám saman. — Neðan við Úlfsstaði ^iggur marflatur mýraflóinn, kafgrösugur með tjörnum og sikj- Utti 0g allmiklu fuglalífi. Eflaust er flóinn forn mararbotn. Gegnt Úlfsstöðum sjást rústir Árnastaða og grösugt tún um- hverfis. Er Sævarendi nú eina byggða bólið sunnan fjarðar. Stutt er þaðan að Stakkahlíð, en áin á milli. Ösinn er djúpur, °g er venjulega ferjað þar yfir. Sími er á öllum bæjum. Grösug tún eyðibýlanna standa óslegin vegna fólkseklu og vegleysis. ^íll fyiárfinnst enginn né akbraut, en reiðgötur eru greiðar, og Vel mætti ryðja og gera vagnfært um dalinn og út norðurströnd- itta. Kvað vera sæmilegt vegarstæði alla leið (um Húsavík) til Borgarfjarðar eystra, en hann er að komast í gott vegasam- band við Fljótsdalshérað hjá Unaósi. Leiðin til Seyðisfjarðar er að vísu miklu styttri, en þar er yfir fjallveg að sækja, - Újálmárdalsheiði, sem er allhá og snjóþung. Allbratt er upp á heiðina utan við Sævarenda, en þó eru miklu brattari brekkur ^iður af heiðinni Seyðisfjarðarmegin. Er fullerfitt að komast þar með kljújahest. Snjór lá enn yfir veginn á háheiðinni, er ég fór þar yfir í ágústbyrjun. — Brimasamt er við Loðmundar- ijörð, og höfn vantar. Samt er þar sæmileg sumarlending, og v°ru Stakkhlíðingar að útbúa vélbát við naustið neðan við Stakkahlíð. Menn lifa aðallega á fjárrækt. Munu vera rúmlega 100 ær á Sævarenda og Úlfsstöðum, en flest er féð í Stakkahlíð. öetur landið eflaust borið miklu fleira fé. Nokkrir bændur 1 viðbót gætu haft nóg að bíta og brenna í Loðmundarfirði. En ftauðsyn er á bílvegi og góðri bátahöfn til að rjúfa einangrun Byggðarlagsins. Nú gengur þangað bátur frá Seyðisfirði viku- lega í mesta lagi inn hásumarið. Verði biksteinninn verzlunar- Vara, hækkar hagur Loðmfirðinga. Gagnar þeim þá fjölkynngi Loðmundar hins gamla. Ingólfur Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.