Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 62
Máttur mannsandans eftir (lr. Alexander Cannon• XVII. KAFLI. Opinberanir um ódauSlega sál vora. Af öllum þeim vitnisburðum því til staðfestingar, að sál vor sé ódauðlegs eðlis og óháð takmörkunum tíma og rúms. verða hér aðeins fáir einir nefndir. Ég minnist til dæmis konu einnar, sem var gædd dularhæfileikum. Ég var ásamt fleirum á til- raunafundi með þessari konu. Hún fékk ekki að vita um nöfn neins okkar, og enginn viðstaddur ávarpaði hana vakandi, fyi'r en að fundi loknum. En eftir að hún vaknaði af leiðslunni i lok fundarins mundi hún ekkert, sem þar gerðist. Undir eins eftir að hún kom á fundinn var hún látin falla í djúpan dá- svefn. Síðan var vitund hennar um alla viðstadda prófuð. Kom þá í ljós, að þótt hún þekkti ekkert tii þeirra, sem þarna voru samankomnir til rannsókna, gat hún þó gert nákvæmlega og hárrétt grein fyrir nafni hvers og eins, starfi hans og vísinda- grein, svo og svarað nákvæmlega spurningum, sem fyrir hana voru lagðar, varðandi atburði úr einkalífi þeirra. Síðan var henni fengin í hendur ljósmynd. Sú ljósmynd var af manni, sem þá var staddur í þrjú hundruð mílna fjarlægð frá okkur. Þó að konan opnaði aldrei augun til að líta á ljós- myndina, sagði hún okkur þó innan mínútu frá því að hún fékk ljósmyndina í hendur, af hverjum myndin væri, nefndi nafn hans, heimili og starf, svo að í engu skeikaði. Hún lýsti einnig herbergi því, þar sem hann var staddur þessa sömu stund, og hvað hann hafðist þar að. Hún skýrði frá atburðum úr einkalífi hans og sagði fyrir um nokkur atriði úr lífi hans. Gengið var síðar úr skugga um, að hún hefði skýrt rétt fra, og forspárnar reyndust réttar og komu fram, er tímar liðu. Allt þetta var sannprófað. Við prófuðum einnig hæfileika konunnar til að einbeita hugar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.