Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 68
304 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin þekkti veruna, sem kvartaði yfir því, að hún gæti ekki sofið, og skipaði henni að fara heim aftur og í rúmið, sofna og vakna ekki aftur fyrr en kl. 9 í fyrramálið. Veran, sem komin var níutíu mílna langan veg í geðlíkama sinum til þess að leita hjálpar við svefnleysi efnislíkama síns, lét ekki á sér standa, hlýddi skipaninni, hvarf heim til sín, sofnaði vært þegar í stað og vaknaði ekki aftur fyrr en kl. 9 morguninn eftir. Einhver kann að segja, að þetta hafi verið hugarburður. En svo var ekki, því að stúlka sú, sem hér var um að ræða, vissi fyrirfram að hún ætlaði sér að fara hamförum til þessa manns og fá hja honum hjálp við svefnleysi sínu. Hún var sér þess einnig full- komlega meðvitandi, að hún stóð við fótagaflinn á rúmi hans og vakti hann. Þetta gerðist fyrir nokkrum árum, og ég þekki báða aðila mjög vel. Þó að sumir „máttarstólpar kirkjunnar“ verði ef til vill hneykslaðir, þá lýsi ég því hiklaust yfir, að sjálf frumkristnin grundvallaðist á sams konar máttarverkum og ég hef lýst. Hvað voru lærisveinarnir fyrir upprisu Krists? Áður en sú mikla opinberun um sigurinn yfir dauðanum gerðist og áður en þeir öðluðust vitnisburðinn um þann sigur, voru þeir umkomulaus hópur manna, sem ekki voru einu sinni gæddir nægilegu hug- rekki til að standa óskiptir með meistara sínum. Kristnin varð til út frá þekkingunni um andlegan heim, og á þeirri þekkingu einni getur hún varað áfram. Um báða postulana, Pétur og Pál, gefur að lesa í Heilagn ritningu, að þeir hafi stundum verið í miðilsástandi. Þannig stendur í 10. kapítula, 10. versi Postulasögunnar: Hann (þ.e. Pét- ur) varð frá sér numinn. Hvað getur það þýtt annað en að hann hafi farið í sambandsástand? Páll postuli segir í 1. Korintu- bréfi XIV, 18—19: „Ég þakka guði, að ég tala tungum ölluni yður fremur, en á safnaðarsamkomu vil ég heldur tala fiinm orð með skilningi mínum, til þess að ég geti frætt aðra, en tiu þúsund orð með tungu.“ Þetta getur ekki þýtt annað en það, að Páll hafi flutt flestar ræður sínar í sambandsástandi og þa ekki getað stjórnað orðum sínum eða munað þau eftirá. Það er engin önnur skýring möguleg. Ég ráðlegg eindregið öllum að lesa Korintubréfin og Efesusbréfið, sem Páll postuli hefur ritað, sá sami, sem áður var hinn illræmdi ofsækjandi kristinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.