Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 63
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 299 orku sinni í ákveðnar áttir. Árangurinn af þeim tilraunum rejmdist furðulegur. Meðal annars var hún látin beina hugan- um að manni þeim, er myndin var af, sem hún hélt á, og síðan skipað að magna hugsun mína til þessa sama manns, en um leið einbeitti ég huganum að mynd hans. Ég skipaði miðlinum að beina til mannsins hugsanamóti af líkama mínum og sér- staklega augunum. Fyrir mér vakti að reyna að senda tvííara ^tinn þessar þrjú hundruð mílur til mannsins, sem myndin var af. Ég vissi vel, að hvorki tíma nú rúms gætir í geðheimum. Árangurinn af þessari tilraun kom skjótlega í ljós, er ég lét aðra persónu falla í djúpan dásvefn og sagði henni að skýra frá öllu því, sem hún sæi gerast á heimili mannsins í þrjú hundruð Riílna fjarlægð. Hún hóf þegar að skýra frá, hægt og rólega: »Hann skimar í kring um sig í herberginu.------------Það er eins og hann hafi orðið var við kuldagust, en þó skilur hann ekkert í þessu, því þama í herberginu getur ekki verið um neinn kaldan loftstraum að ræða, finnst honum.“ Kuldastraum- Urinn, sem maðurinn varð var, kom af sálrænum orsökum, svipuðum þeim, er vart verður kuldastraums á tilraunafundum, þegar viss fyrirbrigði gerast þar. Sjónarvottur minn skyrði svo frá, að maðurinn hefði nú þotið upp úr stólnum, sem hann Sat á, og einblínt beint fram fyrir sig, taugaóstyrkur og hálf- lamaður, hefði hann nú séð mig óljóst, en skýrt í augu mér. Éétt á eftir hrópaði sjónarvottur minn: „Nú hefur hann tekið til fótanna og rýkur í ofboði út úr herberginu." Um leið gerðist nokkuð harla athyglisvert: dáleidda konan þaut á fætur og reyndi að hlaupa á eftir manninum, sem var * þrjú hundruð mílna fjarlægð, sýndi þannig verkan geðlíkam- ans á holdslíkamann, jafnvel þótt um mikla vegalengd væri að ræða. Sú, sem hafði verið sjónarvottur minn að hinum fjarlæga atburði, lýsti nú nánar hvernig maðurinn hefði séð augu mín °g síðan andlit mitt allt mjög greinilega, svo sem væri það lýs- andi, síðan lagt á flótta út úr herberginu og fengist ekki til að tiira þangað inn aftur þessa nótt. Síðar staðfesti vitni í húsinu, að þessum atburðmn, að þeir hefðu gerzt eins og fyrir mér var lýst. Lesendurnir sjá, að í þessum kafla skýri ég ekki frá öðru en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.