Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 55
eimrehhn KALÍGtJLA OG MUSTERIÐ í JERÚSALEM 291 algerlega háðir þessu dýrlega lögmáli, og forfeður vorir hafa lagt á sig erfiði og hættur til þess að verja það áföllum. Vér dirfumst því engan veginn að gerast svo huglausir að leyfa lögmálsbrot, af því að vér hræðumst dauðann. Því að dauðinn verður oss ávinningur að Guðs vilja. Og þó að yfir oss gangi ógnir, þá viljum vér taka þeim, heldur en láta óvirða lögmálið. Guð mun standa oss við hlið í þeirri baráttu og bægja frá oss yfirvofandi hættum, þegar vér erum að gera vilja hans og líðum fyrir hans málefni. En ef vér létum að vilja þínum, yrðum vér sakaðir um vítavert hugleysi, þar sem vér horfðum á, að lögmálið væri brotið. Og vér tnundum baka oss þunga reiði Guðs, sem jafnvel þú verður að játa, að er keisaranum æðri.“ m. Petróníus sá nú í hendi sér, að ákvörðun Gyðinganna yrði ekki haggað og skipun Kajusar yrði aldrei komið fram nema með ófriði, er leiða mundi til mikilla blóðsúthellinga. Kallaði hann þvi vini sína og nokkra þjóna, er þar voru hjá honum, og helt til Tíberías1), til þess að sjá með eigin augum, hvernig háttað væn með Gyðingunum. Og þegar Petróníus kom til Tíberías, komu þegar tugþúsundir Gyðinga til hans. Þeir játuðu hreinskilmslega, a-ð ófriður við Rómverja myndi verða þeim til tortímingar, en töldu þó, að hitt væri miklu háskasamlegra, að þverbrjóta lög- málið. Sárbændu þeir því Petróníus að hlífa þeim við þessum skelfingum, að borgin helga yrði saurguð með vígslu likneskj- Rnnar. Þá mælti Petróníus við þá: „Kemur ykkur til hugar að lcggja út í ófrið við keisarann og allan hans her, þið, sem ekki hafi nei hð að heitið geti?“ _ . , Þeir svöruðu: „Því fer fjarri, að vér óskum eftir ófriði vi an , en vér erum staðráðnir í að láta heldur lífið en horfa a ogma vort svívirt." Og eftir það vörpuðu þeir sér til jarðar og teyg u fram höfuðin og kváðust þess albúnir að láta lifið. Og þessu héldu þeir áfram án afláts í fjörutíu daga. Og allan þennan íma var ekki snert við vinnu á ökrum, en um þessar mundir var san ingartími. Með þessum hætti sýndu þeir, hve óhagganlegt a orm þeirra var, að láta heldur lífið en horfa upp á það, að liknesRi heisarans yrði reist í musterinu. 1) Við Genesaretvatn, mesta borg Galíleu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.