Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN ÞAÐ ÞYRFTI AÐ PRESSA RUXURNAR 261 ®v°, t. d. í sambandi við sokkana mína, og taktu nú eftir, hvað eg segi, eftir að þeir voru orðnir svo stórgötóttir á hœlunum, oð ég varð að þrœða allar fáförnustu göturnar til skrifstofunnar, sem gat orðið ærið tafsamt stundum, og ekki nóg með það, heldur ^ka, eftir að ég hafði unnið margra daga hugarstríð með sjálfum ni(’r gegn grundvallarreglum mínum og fengið mig til að benda henni á þessi göt, því að eins og ég sagði, þá áleit ég það hennar verksvið að halda uppi heiðri heimilisins bæði til fæðis og klæðis, ~ já, reglan myndi þá vera orðuð hérumbil svona: — Hvað Segirðu, gengurðu með götótta sokkana á hælunum? Viltu gera SVe vel og fara úr þeim undireins. Ég get notað þá handa betl- tiru® eða þá gefið þá til vetrarhjálparinnar. -----Já, mér datt það í hug, að þú myndir ekki finna miklar reglur út úr þessu. En þú getur hengt þig upp á það, að ef þú v*rir giftur Nínu, þá færi smám saman að renna upp fyrir þér ljós, að hér liggja vissar reglur til grundvallar. Og hvers konar reglur? Það er ég, ég, sem þarf að benda á allt, sem aflaga fer. Og ef það væri svo gott, að það eitt nægði, væri það ekki nerna kannske sanngjörn eða segjum réttlætanleg tilslökun á ef úl vill ívið of ströngum grundvallarreglum. Nei, takk. Allar áýrmætustu hugsjónir samvizkusams eiginmanns um að spara 1Jinan heimilisins og leika Kjösus út á við eru líka miskunnar- foust bornar fyrir borð. Þetta er gamla sagan um að grafa sína eigin gröf. En nú máttu ekki misskilja mig, þegar ég segi, að ég þurfi á móti mínum eigin vilja — alltaf að benda á brestinn, til þess að það sé svo notað sem vopn gegn sjálfum mér og mínum mngrónu lifsvenjum. Það er ekki nema sú hliðin, sem að mér snýr. Heldurðu að það þurfi að vanta nema fjöður í hatt, til að Nína kalli á mig, þar sem hún snýr sér á alla kanta fyrir fmman spegilinn og segir: — Sjáðu, nei, það gengur ekki að ^afa þetta svona. Hvað finnst þér? Og hún sendir mér augna- WHt, svo sem brot úr sekúndu, í gegn um spegilinn. Lengur getur hún ekki haft augun af sjálfri sér. Ég stend vitanlega eins °g glópur. Hvað mér finnst? Hvernig á ég að sjá, að hana vantar fjöður í hattinn? — Mér finnst þetta ágætt, hjartað mitt, segi ég. — Hefurðu þá engan smekk? segir hún. Heldurðu að ég geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.