Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Page 61

Eimreiðin - 01.10.1953, Page 61
Manstu það, Iðunn? Hvort manstu þad, ISunn? Ég minnist þess enn, því mér var þaS fróun ungum. ViS gengum út í hiS glaSa vor, viS glöddumst, hlóum og sungum. ViS lásum blómstur um laut og hól, viS leiddumst um skriSu og klungur. Ég þorSi ekki aS hvísla: Þú ert mín. — Þá var ég líka ungur. Og því varS líf okkar tálvon tóm, viS treystum hvort öSru ei betur. Nú ertu á burtu, bliknaS lauf, og bráSum er kominn vetur. Sv. B. Sólglit á hjaini. Á hjarni einn, er útmánaðasól á auðnir hvítar skín í björtum Ijóma, en blæjan kalda ásýnd foldar fól, og frækorn blunda öll í klakadróma, ég hryggur geng — og hugsa um allt, sem dó og horfið er og framar aldrei vaknar. En er ei svo, að lífið leynist þó í lágri mold — og vonum þess, er saknar? Þórir Bergsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.