Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 44

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 44
33 ÍW £MM£ M%J$~ i ÍGrein þessi var upphaflega rituS fyrir forlag eitt, sem hugSist gefa út bók um íslenzkar ömmur. En greinin varS síSbúin og ekki til fyrir hinn tilsetta tíma. Þess vegna birtist hún hér.] Ég man aðeins föðurmóður mína. Móðurmóðir mín var dáin löngu fyrir mitt minni. Endurminningin um ömmu mína, Þórdísi Pálsdóttur, er skýr og máist aldrei. En móðir mín sagði mér af móður sinni, sem hún missti í æsku og tregaði alla ævi síðan. Hún unni henni heitt, og minningin um hana var móður minni heilög og dýrmæt. Hún minntist hennar sem ljóssengils í heimi drauma sinna, og talaði ekki um hana nema í einrúmi við okkur börnin. Þórdís Pálsdóttir, amma mín, var fædd 5. ágúst 1840 í Höfn í Borgarfirði eystra, dóttir Páls Jónssonar (f. 1808), bónda þar, og konu hans, önnu Kristinar Ólafsdóttur (f- 1814). Jón ögmundsson, faðir Páls í Höfn, var bóndi á Hóla- landi í Borgarfirði (f. í Breiðuvík 1775), „bezti smiður“, segir Einar Jónsson i Ættum Austfirðinga. Kona hans var Þórdís Árnadóttir. ögmundur, faðir Jóns, bjó í Breiðuvik í Borgarfirði og átti 17 börn. Móðir Jóns á Hólalandi var síðari kona ögmundar, Guðfinna Einarsdóttir frá Úlfsstöðum i Loðmundarfirði. Faðir ögmundar í Breiðuvík var Oddui' Guðmundsson, bóndi í Nesi i Loðmundarfirði (f. 1688). Kona hans var Þuríður Jónsdóttir frá Brimnesi, Ketilssonar (f- 1696). Guðmundur, faðir Odds í Nesi, var sonur Odds bónda í Húsavík eystra, en kona Guðmundar, móðir Odds í Nesi, var Þuríður Árnadóttir, prests Jónssonar, að Hofi á Skagaströnd. Þuríður var fædd um 1660. Árni prestur Jónnsson, síðast að Hofi á Skagaströnd, var ákærður fyrir galdra og flúði til Eng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.