Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 57
eimreiðin KALlGtJLA OG MUSTERIÐ í JERÚSALEM 293 1 koll, er þverskallast þyrðu við skipuninni, og það nú þegar. Hann, sem hefði þegið svo mikið embætti af hendi keisarans, mætti ekki setja sig upp á móti vilja hans í neinu. „En,“ sagði hann, „ég tel þó ekki rétt að meta mitt eigið öryggi svo mikils, að ég vilji ekki fórna því fyrir velferð ykkar, sem eruð svo margir, og berjist svo drengilega fyrir lögmáli yðar. Þér hafið erft það eftir for- feður yðar og viljið því allt í sölurnar leggja til þess að geyma það óskaddað. Þá vil ég ekki heldur, — til þess hjálpi mér Guð hinn hæsti —, fremja það grimmdarverk að beita keisarans valdi musterinu til vansæmdar. Ég mun því senda til Kajusar og skýra honum frá ályktunum yðar og mæla með bænarskrá yðar eftir fremsta megni, til þess að þér þurfið ekki að líða fyrir yðar heið- arlegu viðleitni. Megi Guð vera hjálp yðar, því að hans mætti eru engin takmörk sett af mannlegu valdi. Megi hann gefa yður lögmál yðar óskaddað og halda það í heiðri, svo að því verði aldrei óvirðing sýnd, jafnvel ekki gegn yðar andmælum. En ef Éajus reiðist og snýr hatri sínu gegn mér, þá vil ég heldur ganga ut í þá hættu og þær raunir, er yfir mig geta gengið á sál eða hkama, en sjá fjölda yðar farast fyrir svo drengilega framkomu. Éarið því, hver og einn, til starfa ykkar og hefjið vinnu á ökr- Uuum. Ég sendi nú til Rómaborgar og skal gera fyrir ykkur allt, sem ég get, bæði ég sjálfur og með aðstoð vina minna. VI. Þegar Petróníus hafði mælt þessi orð og slitið samkomunni, bað hann helztu menn Gyðinganna að sjá um, að akuryrkjan kæmist * fug. tala vingjarnlega við fólkið, gera það rólegt og biðja alla að vera vongóða um árangurinn. Gerðust því allir brátt glaðir og reifir. Og nú sýndi Guð Petróníusi návist sína og það, að hann v*ri með honum í áformi hans: Varla hafði hann lokið ræðu s*nni til Gyðinganna, er Guð sendi yfir jörðina steypiregn, og það gegn öllum ætlunum manna, því að himinn var heiður, og engin merki skúra voru sjáanleg. Allt þetta ár hafði þurrkur verið afskaplegur, og allir voru teknir að örvænta um nokkurt regn fnamar, jafnvel þótt ský hyldu loftið. — En nú, þegar regnið streymdi úr loftinu og það svo óvænt og undarlega, þótti Gyðing- Ufn sem áform Petróníusar mundu öll að óskum ganga. En Petróníus varð sem steini lostinn, er hann sá, að Guð lét svo skýrt í ljós ást sína á Gyðingum og auglýsti návist sína svo hcrlega, að jafnvel þeir, sem á móti voru, gáfust upp að mæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.