Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 29
E1MREIÐIN ÞAÐ ÞYRFTI AÐ PRESSA BUXURNAR 265 En þetta er allt saman smámunir, sem þú kannske hlærð að. finnst það bókstaflega fyndið, eins og þetta hefði staðið í ævisögu Adams, meðan hann ennþá dvaldi i Paradís. Það er ekki fyrr en eitthvað hálfum mánuði síðar, að þú uppgötvar á skrif- stofunni, að það er eitthvað við buxurnar þínar, sem þér er ekki a,') skapi. Þú kannt alls ekki við þig i þínum eigin buxum, þegar aðrir aftur á móti, sem ixm koma, velja sér stöðu einmitt á miðju Sólfi til að sýna, hvað þeim líður vel í símun. Og brotin, sem falla lóðrétt niður á skóreimar! Þá lýstur eldingunni niður í *luga þinn, eldingu hinnar hræðilegustu uppgötvunar. Og þér ' erður varnað sjónar og heyrnar um stund. Buxurnar þínar liafa fíldrei verið pressaSar, síSan þú giftist! Eg ætla að hlífa þér við því að rekja þessa sögu lengra undir l'ínu nafni. Ég vildi síður verða til þess að hafa áhrif á framtíð þína í þessu efni. Vonandi er þér líka farið að renna grun í, að ég er að segja þér brot úr minni eigin ævisögu. Datt mér í hug! Þú spyrð eins og allir aðrir, sem sjá hlut- lna frá einni einustu hlið, hvers vegna ég hafi ekki bara sagt Vlð konuna mína um kvöldið: — Heyrðu, elskan mín, þú hefðir líklega ekki tima til að pressa buxurnar mínar í kvöld? Já, en góði maður. Hvað heldurðu að ég hafi gert? Heldurðu kannske að ég hafi gengið að henni, elsku konunni minni, og gefið henni utan undir þegjandi og hljóðalaust? Nei, trúðu mér til. Ég sagði nákvæmlega þessi sömu orð við hana. Og ég held ég hafi meira að segja kysst hana um leið. Og eins og Nínu var vandi, þá ^agði hún alla sál sína i kossinn. Sál, taktu eftir því. Ekki líkama smn. Það eru sumar stúlkur, sem teygja bara fram varirnar af sálarlegri, en ekki líkamlegri þörf. En það kemur ekki þessu máli 'ið. Hvað heldurðu svo að hún hafi sagt á eftir kossinum? — Farðu þá úr þeim, góði, svo að ég geti tekið þær núna. Það voru hennar óbreyttu orð. Ég horfði á hana rannsakandi augum. En hvað heldurðu að hafi verið að sjá annað en þessa kvenlegu einbeitni, sem aldrei S(>r nema einn möguleika af hundrað. Og svo fór ég náttúrlega Ur buxunum. Þetta var byrjunin. Allt í lagi. Er ekki svo? Ég haf komið fram vilja mímnn og hún sínum. Ég fæ buxurnar aftur, glóðheitar undan pressujárninu. Það var þó aðalatriðið. Má ég aðeins skjóta inn þessari athugasemd? Ég get borðað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.