Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 73
LEIKLISTIN: Valtýr á grænni treyju. Sumri hallar. Jón rithöíundur Björnsson frá Holti hefur farið að dæmi Halldórs Kiljans og fleiri, með Því að snúa skáldsögu eftir sjálfan sig upp í leikrit. Þetta leikrit hefur nú verið sýnt við 8óða aðsókn í Þjóðleikhúsinu, Sern, með því að taka til sýning- ar sjónleik eftir íslenzkan höf- Und, hefur enn viljað rækja ann- fó aðalhlutverk sitt: að kynna Jnnlenda leikritagerð og koma a framfæri verkum íslenzkra höfunda í þeirri grein. Þetta er a® sjálfsögðu lofsvert, og engin astæða til að sjá rautt, þó að yniislegt sé með byrjandabrag "já innlendum leikritahöfund- Um- „íslandsklukkan" Kiljans, „Landið gleymda" Davíðs, „Jón Arason“ Tryggva Svarfaðar, sv° þrjú íslenzk leikrit séu uefnd, sem sýnd hafa verið í Þjóðleikhúsinu, voru öll ávinn- mgur fyrir íslenzka leikmenn- lr>gu. Þó var ekkert þeirra heil- steypt listaverk, og það er þetta ejkrit Jóns Björnssonar, „Val- týr á grænni treyju", ekki held- ur. ^jóðsagan um Valtý á grænni Heyju, sem gengið hefur manna a rnilli um Austurland, og verið skráð af fleirum en einum þjóð- sagnasöfnurum, fjallar um mannsmorð, rangan réttardóm yfir saklausum manni, en síðan guðsdóm, sem leiðir sannleik- ann í ljós. Þessa ógnum þrungnu og ömurlegu sögu, sem mun hafa við sönn rök að styðjast, þótt heimildir séu harla rýrar, notar höfundurinn sem uppi- stöðu í verk sitt. Þungt er yfir þessu verki, en blæ þeirra aldar- hátta, sem heyra löngu liðnum atburðum sögunnar til, hefur höfundi tekizt að ná. Höf. hefur notað sem ívaf í uppistöðuna ýmsar þjóðlífsveil- ur meðal yfirvalda landsins annars vegar og aðkomnar frels- ishræringar hins vegar, til þess að reyna að gera sennileg hin hatramlegu mistök, þar sem er handtaka, dómur og dauði Val- týs bónda á Eyjólfsstöðum. Um rotið réttarfar á þessum tímum eru nægar heimildir. Er þeirri aldarfarsmynd bezt upp brugðið í samtali þeirra sýslumannanna, Jóns Arngeirssonar á Egilsstöð- um og Wíums sýslumanns á Skriðuklaustri (Ævar Kvaran), í 8. atriði leiksins. Er þetta at- riði með léttum svip og gefur um leið ekki ósennilega innsýn í hugi yfirvalda á íslandi á 18. öld, eins og þau voru upp og ofan. Ekki er það fjarstæða, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.