Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 3
(stofnuð 1895).
Okt.—des. 1954.
Ritstjári:
SVEINN SIGURÐSSON.
Útg. og afgreiSsla:
BÓKASTÖÐ
EIMREIÐARINNAR,
Lækjargötu 2, Rvik.
fíitslj.: Hávallag. 20, Rvík.
kemur út ársfjórðungslega.
Áskriftarverð er kr. 50,00 á
ári (erlendis kr. 60,00).
Áskrift greiðist fyrirfram.
Orsögn sé skrifleg og bund-
in við áramót. Heftið i
lausasölu: kr. 15,00. Áskrif-
endur eru beðnir að til-
kynna afgreiðslunni, ef þeir
skipta um heimilisfang.
Það tryggir, að þeir fái rit-
ið jafnan með skilum.
*
Handrit, sem send eru
Eimreiðinni, en ekki kom-
ast að til birtingar, verða
endursend, ef endursend-
mgarburðargjald fylgir, en
eru annars geymd hjá rit-
stjóranum, og má vitja
þeirra til hans.
.
4.
HEFTI,
SEXTUGA STA ÁR.
GræSarinn allra meina (kvæði) eftir
Knút Þorsteinsson frá ÚlfsstöSum . . 241
Ljós heimsins eftir Svein SigurSsson . 243
Perlan (kvæði) eftir Kára Tryggvason 246
Um lislsköpun fvrr og nú (með 2
myndum) eftir XJuno Alenko..........247
Hispurslausar játningar................259
Lcikritaskáldiö Eugene O’Neill eftir
Stefán Einarsson ...................260
Vígöld og vopnahlé (kvæði m. mynd)
eftir Snœbjörn Einarsson ...........273
Fórnin (indversk saga) eftir Nergis
Dalal ..............................276
Lílið hrot úr lífsins bók eftir Björgvin
GuSmundsson ........................284
ÓI yginn sagði mér (saga) eftir DaviS
Áskelsson (framh.) .................291
Vísa eftir Skáld-Rósu (Jóh. örn Jóns-
són skráði) ....................... 304
Leiklistin: Silfurtiingliö — LokaSar
dyr — Erfinginn (með 7 myndum)
eftir Sv.S..........................305
Önnur vísa eftir Skáld-Rósu (Jóh. öm
Jónsson skráði) ....................309
Ritsjá: Fólk á stjái — Vesturlönd —
lslenzkt gullsmiSi — FjármálatiSindi I
(Þorsteinn Jónsson) — Njáls saga —
Undir Svörtuloftum — Fyrir kóngs-
ins mekt (Sv. S.) — önnur rit, send
EimreiSinni ...........................310