Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 78
FÖLK Á STJÁI. Smásögur eftir Jakob Thorarensen. Rvík 1954 (Helgafell). Margir telja Jakob Thorarensen fyrst og fremst ljóðskáld, og ekki vil ég neita því, að hið mikla vit hans nýtur sín kannske bezt og djúp- skyggni hans í mannlegar sálir nær lengst i sumum kvæða hans. Þó er hann enginn eftirbátur annarra i sagnagerð. 1 heildarútgáfunni 1946 eru 21 saga, Amstur dægranna 1947 eru 9 sögur. Og í ofannefndu sögu- safni nú í haust eru 12 sögur. Það er engin hætta á því, að Jakob Thor- arensen sendi frá sér annað en góðar bókmenntir. Harrn tekur köllun sína sem skáld og þulur alvarlega, vandar allt vel, bæði ljóð og sögur. Ég vil ekki segja, að allra beztu sögur Jakobs Thorarensen séu i þessu safni, að undanteknum tveim eða þrem sögum, sem allir munu telja i fremstu röð sagna hans. Málfæri höf- undar og stíll auðkennir allar sögurn- ar, svo að ekki verður um villzt, en efnislega er nokkur annar blær á sumum þeirra en fyrri sögum hans. Bókin hefst á sögunni Hvíld á há- heiöinni. Það er saga um langrækni og hatur, sem telja má einhvem ljót- asta eiginleika mannsins. Vægðarlaus saga og dimm, ekkert gefið eftir, mjög góð í sinni röð. Næsta sagan heitir Dökkar horfur. Vei gerð saga um vissa tegund mannskepna og makleg. — Valkyrjan og HuliSsöfl og hindur- vitni eru eftirtektarverðar sögur uo óhappaskip og álagastað. Ráða þar öfl, sem ekki virðast standast svo- nefnt náttúrulögmál, en öfl, sem þ° munu vera til. Því hvar eru tak- mörk fyrir því, sem getur skeð og því, sem trúin fær áorkað? — Sóma- vendni er ágæt saga um eina vissa tegund manna, fín og vel gerð mynd, svo að varla verður betur gengið fra þvi efni. — Þá kemur Kölkun, sein nokkuð líkist annarri afbragðssögiu sem Jakob hefur áður gert, er varla eins góð og fyrri sagan, þegar á allt er litið, en samt ein af beztu sögunum í bókinni. Gisting á Tryppamýri er djörf saga og nýstárleg um sérvitnng einn og nirfil, nálgast hið ótrúlega, ef skoða ber manninn með fullu viti (eða svo miklu viti, að hann meg1 ganga laus). Andstætt viShorf er ágætlega gerð saga og VíSa HgSIa vegamót er sennilega bezta sagan 1 bókinni, þegar á allt er litið, bum öllum kostum góðrar sögu. — i'yru rannsóknarrétti er góð sálfræðileg lýsing á eldri konu, sem verður þeSá vör, að drengur, sem hún hafði tekið ástfóstri við, er orðinn fullgildur og sprækur karlmaður og trúlofaður. Fleiri góðar sögur eru í bókinm. Eins og áður er sagt, er nokkm annar blær á efni margra af þessum sögum Jakobs Thorarensen en fj'111 sögum hans. Ekki tel ég þetta ókost,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.