Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 307 hana úr álagahamnum áður en lýkur. — Svo er sagan öll. Samtöl eru víða hnyttin og njóta sín vel í munni góðra leik- ara. Frú Herdís Þorvaldsdóttir gerði hlutverki Lóu góð skil, einkum þar sem reyndi á að túlka harm og vonleysi, og leik- ur Vals Gíslasonar í hlutverki Guðlaugs, föður hennar, sýndi kátan karl og meinglettinn, svo af bar. Rúrik Haraldsson, sem leikur Feilan Ó. Feilan, gerir fanti þessum góð skil, en var svo hraðmæltur og óskýr í tali með köflum, að erfitt var að fylgjast með. ísa (Inga Þórðar- dóttir) og Mr. Peacock (Ævar R. Kvaran) skiluðu sínum hlut- verkum í þeim anda, sem til er ætlazt af höfundi, og í heild tókst sýning leiksins svo sem bezt var hægt að búast við, enda undir stjórn Lárusar Pálssonar, sem enn sýndi hve sýnt honum er um stjórn og leiktækni alla. Lokaðar dyr er sjónleikur eft- ir þýzkan höfund, sem verið hafði hermaður og herfangi í síðustu styrjöld, þekkti því ógn- ir hernaðar af eigin sjón og reynd. Hann lézt skömmu eftir að hann hafði lokið leikritinu. Það er fremur frásögn en drama um þær þrengingar, sem mæta hermönnum mörgum, er þeir koma heim að loknu stríði og finna heimili sín í rústum. Þeir standa úti, fyrir öllum dyrum lokuðum, eiga sér hvergi at- hvarf og óska þess mest að fá hvíld — í dauðanum. Harmsaga hins örþreytta hermanns er átakanleg, og jafnframt því að lýsa henni í nokkrum skýrum Beckmann (Baldvin HalldórssonJ og stúlkan (Hildur Kalman).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.