Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 76
308 LEIKLISTIN EIMREIÐIN Beckmann (Baldvin Halldórsson). og hnitmiðuðum atriðum, glímir höf. við djúpstæð mannleg vandamál, sem ekki eingöngu eru bundin við hernað og styrj- aldir, heldur alla tíma, svo sem sakramentislegt gildi hjóna- bandsins, í katólskum skilningi, — o. fl. Aðalspersónu leiksins, Beck- mann, hermanninn, einn af þeim, leikur Baldvin Halldórs- son. Leikur hans er traustur og samfelldur frá byrjun til loka, og hvílir þó langmest á þessum eina leikanda, sem er á sviðinu svo að segja allan tímann. Hin hlutverkin eru flest smá. Mesta athygli þeirra vekur hlutverk stúlkunnar, er átti manninn, sem kom einfættur heim, en hana lék Hildur Kalman. Leik- stjórn annaðist Indriði Waage. Þjóðleikhúsið hefur valið sér verðugt verkefni, þar sem þessi leikur er. „Það er manngöfgin ein, sem getur komið á varanlegum friði“, sagði Albert Schvveitzer í ræðu sinni í Oslo á þessu hausti, er honum voru afhent friðarverðlaun Nobels. Öll tján- ing leiksins staðfestir þessi orð. Erfinginn (234. verkefni Leik- félags Reykjavíkur, segir í leik- skránni) er leikrit byggt á skáldsögu eftir ameríska rithöf- undinn Henry James (1843—■ 1916). Það fjallar um líf læknis eins og ungrar dóttur hans, bar- áttu hennar, vonbrigði í ástum, uppreisn gegn ströngum föður, o. s. frv., vel samið leikrit út af enn betur samdri skáldsögu: Washington Square. Dóttirin, Katrín, er ófríð og feimin, óframfærin og sjúklega sér- Katrín (Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir) og faöir liennar, Slóper keknir (Þorsteinn ö. Stepliensen).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.