Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 70
302 ÓLYGINN SAGÐI MÉR eimbeiðin sem ekki hætta á, að það fari lengra, sem þessar konur segja. — En skyldi ekki Hanna í Gerði sjá eftir því á morg- un að hafa ekki kveðið sterkar að í upphafi? Bölvuð tæfan hún Erna í Nýjabæ! Alls staðar þarf hún að vera miðpunkt- urinn í hverju kaffiboði! Hún ætti bara að vita, hvað er sagt um beinasleggjuna dóttur hennar og Óla gamla í Norður- hlíð, átta barna föður og á sjötugsaldri! Bíði hún bara! * Nokkrar vikur líða. Lífið í þorpinu gengur sinn vanagang- Karlarnir róa, en sá grái er tregur. Það er byrjað að slá inni á Dal, en sprettan er með lélegra móti, eins og vant er. Það er haldið annað ball í ,,gúttó“ og sagðar nýjar fréttir í hverju eldhúsi. Og svo kemur Esja að norðan. Það er alltaf tilbreyting að skipakomum. Fólk safnast saman niðri á bryggju, til þess að sjá, hverjir koma og fara. Það er rigningarsuddi, og menn standa í vari við bryggju- húsin. Enginn farþegi að norðan. Skipið blæs þegar í fyrsta sinn. Nokkmm skyrkútum og kaffirótarkössum er skipað á land til Kaupfélagsins. Þrír unglingspiltar, með pinkla í höndum, fara um borð. Þeir eru að fara á togara í Reykjavík. Skipið blæs til brottferðar. Hásetarnir eru að taka land- göngubrúna. Þá kallar einhver uppi á götu. Ung stúlka kem- ur ofan bryggjuna og hleypur við fót. Hún er í grárri regn- kápu, með litla ferðatösku í annarri hendinni, en veifm’ hinni ákaft. Hásetarnir doka við. Stúlkan skundar um boi’ð og lítur hvorki til hægri né vinstri. Hún fer tafarlaust aftura og hverfur inn í setustofu annars farrýmis. Esja leggur frá. Karlarnir líta hver á annan. Var þetta ekki hún Dóra 1 Haga? Hvað skyldi hún vera að erinda suður? Kannske i atvinnuleit. Það hafði verið lítil vinna í hraðfrystihúsinu undanfarið. Daníel i Vík labbar inn götu í þungum þönkum og tottai’ pípuna í ákafa. Það eru engar síldarfréttir ennþá og „Sigur- fari“ kominn norður fyrir viku. Daníel er sjómaður og a hlut í „Sigurfara". Sonur hans er á bátnum, en sjálfur ei’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.