Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.10.1954, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN UM LISTSKÖPUN FYRR OG NÚ 257 Jafnhliða sljóleikanum er fegurðarskynið að hverfa hjá nú- tiniamanninum. Áður fyrrrnn mótaðist hvað sem var í samræmi við takmarkið með því, að það varð til. Ljótleikinn komst því ekki að, en það er einmitt eitt fyrsta skilyrðið fyrir fegurð. Nú ríkir stjómleysi í þessum efnum. Hver einstaklingur íklæðist sinu gervi, og sum þessara gerva eru fram úr hófi ónáttúrleg °g um leið andstyggileg. Þau eru eins og púkar, og tala þeirra er legio, — gagnstætt því, sem ræður um heilagan anda. Listkennsla, sem takmarkast við það eitt að veita fræðslu og æfa handfimi, uppfyllir á engan hátt þær kröfur, sem gera verður nú, þegar þjálfun persónuleikans er nauðsynlegri en nokkru sinni áður. Undir næmleika listamannsins og opnun huga hans er komið, hve miklu og góðu haim fær áorkað. Hönd hans er aðeins tæki, að vísu mikilvægt, en þó aldrei annað en tæki, sem auðvelt er að temja og æfa, hafi listamaðurinn eitt- hvað fram að færa, sem honum liggur á hjarta. En jafnvel hin æfðasta hönd fær aldrei málað á léreftið eða höggvið í steininnn annað en hégóma, hafi listamaðurinn, sem stýrir henni, ekkert að segja. Hver listamaður ætti að vera svo lifandi í starfi, að hann geti mótað hverja sina fyrirmynd á sinn sjálfstæða hátt, með persónulegum einkennum, sem greini það frá öllum öðrum listaverkum. Sá, sem stælir ríkjandi tízku, „modernistinn“ svo- Uefndi, takmarkar sig við einn eða tvo áratugi í listinni, en sá listamaður, sem lýtur engum tímatakmörkunum, getur orðið jafnnýr í list eftir liðnar árþúsundir, eins og hann var, þegar hann gerði listaverk sin. Svo er til dæmis um suma listamenn- ®a meðal hinna fornu Egypta. Að lokum vil ég fara enn nokkrum orðum um fegurðina. Eins °g ég hef áður bent á, er skilningurinn á því, hvað fegurð sé, uijög breytilegur. Fegurðin er lífrænt hugtak og þróast samhliða s)álfu mannkyninu. Hún samsvarar ætíð þeim anda, sem er ríkjandi á hverjum tíma. Það er hún, sem ræður tízkunni. 1 úlkun þess, hvað fegurð sé, afhjúpar og gerir ljósa andlega °g efnalega viðleitni og hugsjónir kynslóðanna á hinum ýmsu ólíku menningartímabilum sögunnar. Hvað getum vér þá sagt um vorra tíma hugsjónir? Þær eru æði sundurleitar. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.