Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Page 14

Eimreiðin - 01.10.1954, Page 14
Djúpi í hafi er dýrðleg perla grafin í skel undir greiiu bergi. En þaraskógar þögulir benda gulnuðum fingrum á geisla hennar. Fús þó hún væri fegursia skariið í brúðarsveig blíðrar meyjar. Helguð ási, hryggð og gleði. Tindrandi augna unaðsgjafi. Bárurnar syngja, bárurnar vaggasí. Tiira iónar i iöfraljóma. Dul horfir nóiiin úr dökkum skýjum á bládjúpi hafið með bros á vörum. Kári Tryggvason.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.