Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 15

Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 15
Um listsköpun fyrr og nú eftir Uuno Alanko. [Höfundur þessarar greinar er kennari yið Háskólann i Helsinki og fleiri skóla. Hann er listmálari og húsameistari, stundaði nám í Helsinki, svo og 1 París og á Italiu, þar sem hann hefur dvalið langdvölum. Hann hefur teiknað margar opinberar byggingar í Finnlandi og skreytt þær málverkum. ^íða i listasöfnum á Norðurlöndum eru til málverk eftir hann. Fræg er altaristafla hans í Birkala-kirkju og málverkið Kvöldbæn i safninu Atheneum 1 Helsinki. Hann hefur ritað og haldið fyrirlestra um myndlist og húsagerðar- list. Uuno Alenko hefur nú um árabil búið í Laluka-húsinu i Helsinki, sem er heiðursbústaður yngri og eldri þjóðkunnra listamanna Finna.] Meðal áleitnustu spurninga á hugaim er spurningin um það, hvaðan vér komum, hvað lífið sé í innsta eðli sínu og hvað taki við eftir dauðann. Fyrstu listaverkin, sem sögur fara af, Urðu til vegna þrár manna til þess að finna guðshugmynd sinni sýnilega stað. Venjulega var það þá höggmyndalistin í sinni frumstæðustu mynd, sem notuð var að tjáningaformi. Skreyti- listin varð til vegna þarfar á að fegra hversdagslífið, enda er fegurðarþráin einhver dýpsta og sterkasta eðlishvöt mannanna. hessi fegurðarþrá og þörf til að lýsa því, sem fyrir andlegar °g líkamlegar sjónir ber, er það afl, sem liggur til grundvallar allri listsköpun. Hér er með öðrum orðum um að ræða djúpstæð sálarleg og andleg verðmæti, en enganveginn fyrst og fremst tæknilega kunnáttu, eins og margir þó ætla á þeirri efnishyggju- öld, sem vér hfum á. 1 Egyptalandi hinu forna sameinaðist prestmrinn og listamað- urinn í einni og sömu persónu. Með því var lögð áherzla á, að eilífðin og listin eigi sér óræð og stórfengleg sjónarmið. Forn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.