Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 37

Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 37
eimreiðin LEIKRITASKÁLDIÐ E. O’NEILL 269 Kristínar, svarar til Ægisthosar, en börn Mannons og Kristín- ar eru Orin og Lavinia. Svara þau til Orestesar og Electru. Leikurinn gerist í Nýja Englandi rétt eftir Þrælastríðið. Þegar hershöfðinginn kemur heim úr stríðinu með son sinn, segir dóttir hans bróður sínum, að móðir þeirra hafi átt stefnumót við fænda þeirra. Dóttirin elskar föður sinn, en hatar móður sína (Electru-fléttan), en það er öfugt með bróðurinn (Oidipusar-fléttan). Hann trúir því engu illu á móður sína, fyrr en Lavinia leiðir hann á stefnumót móður- innar og frændans, eftir að hún hefur ráðið manni sínum bana með því að gefa honum eitur í stað hjartastyrkjandi meðals. En er hann drepur friðilinn, fremur móðir þeirra sjálfsmorð. Nú fara þau systkin til Suðurhafseyja til þess að reyna að gleyma, en það gengur ekki vel. Einkum er Orin ekki nema hálfur maður. Aftur á móti virðist Lavinia dafna og þroskast í kveneðli sínu, enda vill hún heim aftur og að þau taki saman við pilt og stúlku, sem þau höfðu haft nokkur kynni af í æsku, en vildu þá ekki gera meira úr þeim kynn- um, vegna foreldra-ástar þeirra. En er þau koma heim, verð- ur Orin alltaf undarlegri og undarlegri, og þegar að þvi kemur, að Lavinia ætlar að giftast kunningja sínum, þá afhendir Orin honum handrit með sögu fjölskyldunnar og lætur hann heita sér því að lesa það áður en hann kvænist Laviniu. Síðan fremur hann sjálfsmorð, en Lavinia sezt að í húsi ættarinnar, húsi dauðans, búin til að lifa þar löngu lífi í yfirbót með sjálfri sér. I þessum leik er öll gróska í lífi kvennanna. Móðir og dóttir elska sömu mennina og hat- ast því ósjálfrátt. Þrátt fyrir hið púrítanska umhverfi fylgja þær livötum sínum nokkurn veginn og lifa því fyllra lífi en karlmennirnir, sem fremur eru leiksoppar þeirra og þrífast því litlu betur en fiskar á þurru landi. Þess vegna ræður bróðirinn sér bana, en systirin heldur velli, þótt ekki búist hún við öðru en að storka sér á minningunum. 6. Það var ekki mikið um lífsgleði í þessum tveim síðustu stórverkum O’Neills, sízt af öllu í Mourning Becomes Electra, eins og ekki var von, þar sem báðir leikirnir fjölluðu um taugaveiklun og hrörnun, ef ekki synd og dauða. Aftur á móti var léttara yfir þeim tveim leikjum, sem nú komu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.