Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1954, Síða 51
eimreiðin FÓRNIN 283 Aftur varð steinhljóð. En yfir kofunum sveimuðu gammar í stór- um hringum, sem þrengdust æ meir og meir. Heima á kránni í þorpinu Dak leið dagurinn hægt og silalega. Trian kom ekki til hádegisverðar, en engum datt í hug að óttast um hann. Það var ekki fyrr en tók að heyrast í trumbunum utan af sléttunni, að fólkið fór að gruna margt. Um heitt og þurrt loftið bárust dimmir tónarnir frá trumbu- slættinum, fyrst veikir, síðan með villimannlegri áfergju, unz allt loftið fylltist af fagnandi þrumuhljóði, blönduðu undarlegum söng margra og sterkra karlmannaradda. Fóikinu rann kalt vatn milli skinns og hörunds, þar sem það sat innilokað í kránni og hlustaði á þessa válegu tónlist. Þegar það loksins herti upp hugann og lagði af stað til að leita að Trian, virtist trumbuslátturinn alls staðar. Framundan, að baki og allt umhverfis dunaði þessi dimma, ofsafengna hljóm- kviða, en enginn hafði séð Trian. Spurningum fólksins var svarað með tómlátri þögn. Menn hristu höfuðin og hurfu aftur til heim- kynna sinna. Leitarmennirnir fundu lík hans umkringt af gömmum. Það var varla þekkjanlegt lengur. Þeir vöfðu um það hvítum dúki og báru það inn í flutningsvagninn. Frú Jordan staulaðist snöktandi inn í fólksbifreiðina. Helena var náföl á svip og horfði á Pritam Singh. Svo virtist sem hún ætlaði að spyrja hann einhvers, en orðin dóu á vörum hennar. Hann gekk kyrrlátlega frá farangr- inum og undirbjó allt fyrir ferðina til baka. Um leið og hann ók úr hlaði, dundi regnið á rúðum bílsins. Stórir, volgir dropar urðu að streymandi flóði, sem svall um síður hans og þak með þrum- andi nið. Þau þrjú, sem í bílnum voru, litu hvert á annað, án þess að segja orð. En í gegnum regngnýinn heyrðist enn trumbusláttur- inn, máttugur, fagnandi, sigri hrósandi og eins og hann kæmi úr sjálfum iðrum jarðarinnar, sem nú svalg regnið, er færði henni frjósemi og börnum hennar líf. Sv. S. þýddi. [Með alþjóða-einkarétti. —• öll réttindi áskilin].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.