Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.10.1954, Qupperneq 84
316 RITSJÁ EIMREIÐIN niðurlagsorðunum þremur úr visu Jóns biskups Arasonar hinni alkunnu: „Vondslega hefur oss veröldin blekkt" o. s. frv. Höf. kemur manni þægilega á óvart með þessu skáldverki sinu. í því leikritahungri, sem kvartað er um að nú þjái vort vinsæla Þjóðleikhús. Höf. hefur fléttað, sem undanfara að hinu sögulega viðfangsefni, örlaga- þáttu úr lifi ungs fólks, bæði heima og erlendis, til þess að gefa leiknum litauðgi og dramatíska stígandi. Ég vil ekki nefna leik þennan sögulegan sjónleik, enda gefur höfundurinn sjálfur hvergi í skyn, að svo sé til ætlast, þótt erfðahyllingin 1662 sé söguleg staðreynd. Hann breytir meira að segja föðurnafni Árna lög- manns Oddssonar og gerir hann Ólafs- son. Mesti þungi ábyrgðarinnar af því verki, sem gerðist suður í Kópavogi fyrir 292 árum, lendir hér á herðum ungs metorðagjarns Islendings, sem áreiðanlega hlyti smánarheitið fimmtu herdeildar maður, væri hann uppi nú é dögum, enda jafnframt leiksoppur fláréðrar stjórnkænsku i hinu háa kansellii konungs. Með nokkrum ólíkindum er taumlaus metnaður þessa unga manns, en þó allvel rökstuddur. Mynd sú af Hinrik Bjálka lénsgreifa, sem höf. dregur upp, er allmjög frábrugðin skilningi þeim, sem sagan hefur geymt af for- ingja hermannanna, yfir höfuðsvörð- um landsmanna á Kópavogshæðuin 1662. Hér er honum lýst sem val- menni og góðum dreng i flestu. Samtöl eru víða snjöll, og tekst höf. að beita vel stíl og talsmáta með 17. aldar einkennum. Stundum lætur höf. þau fara fram í rímuðum setningum, að hætti klassiskra leikritaskálda, Shakespeares, Ibsens o. fl. Oftar eru þó samtölin i óbundnu máli. Ég hygg, að leikrit þetta nj-ti sin vel á leiksviði, við vandaða sviðsetn- ingu, leikið af góðum leikurum og undir stjórn góðs leikstjóra. Sv. S. ÖNNUR *RIT, SEND EIMREIÐINNI: Sefajjöll (ljóð) eftir Þórodd Guð- mundsson frá Sandi. Hafnarfirði 1954. Turnar viÖ torg (Ijóð) eftir Kristin Pétursson. Keflavik 1954. Sólarsýn eftir Ara Arnalds, Rvík 1954 (Hlaðbúð). Á veraldar vegum eftir Þóri Bergs- son, Rvik 1953 (ísaf.). Frá morgni til kvölds eftir Þóri Bergsscn, Rvik 1953 (Isaf.). Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir áriÖ 1954. Winnipeg 1954. Verzlunaiskýrslur 1952, Rvík 1954 (Hagstofan). Árbók Hinis islenzka fc: r.leifafclags 1955, Rvík 1954. Minningarrit um Asmund P. ló- hannsson, Winnipeg 1954. lslenzk lœknisfrœÖiheiti eftir Guö- mund Hannesson, Rvík 1954 (H.f. Leiftur). SamtíÖ og saga, VI. bindi, Rvík 1954 (H.f. Leiftur). Bjarni M. Gislason: De islandske hándskrifter stadig aktuelle. Ry 1954 (Skyttes Forlag). Music in Germany by K. H. Rup- pel, Munchen 1952 (1’. Bruck- mann). Sumra þessara rita verður getið nánar siðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.