Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 30
182 EIMREIÐIN lífsloft. En þeir þurfa að hafa efni á að kaupa bækur, ferðast mikið og reyna margt, því að þeir þurfa margt að vita og fylgjast með öllu vel. Þeir þurfa að kunna sögu sinnar þjóðar betur en aðrir menn, kynnast nýjustu rannsóknum í mörg- um greinum, því að þeir eiga að vera spámenn og spekingar, efla drenglyndi, göfga lundarfar þjóðarinnar, vera andlegir leiðtogar, laða og leiða kynslóðirnar með hrífandi ljóðum og myndum, söng og sögu fram til betra og fegurra mannlífs- Þeir eiga að aga..... „Heyr á endemi" mun nú einhver segja. „Þeir ættu þá að kunna að aga sjálfa sig.“ Satt er það. Oft hefur orðið misbrestur á því. Oft hafa listamenn hlustað of lengi á Lorelei. Oft hafa þeir setið of lengi að sumbli í höll Bakkusar. En vondir menn eru þeir aldrei. Mönnum verður oft starsýnt á þá af því, að þeir stíga hærra í gleði og falla dýpra í sorg. Þeir eru hrifnæmari en aðrir og oft hrösulli í æstri leit að gleði, fegurð og fróðleik. En vondir menn eru þeir aldrei. Guð er í listinni og agar og hryggir og gleður og göfgar sína iðkendur og aðdáendur. Listamennirnir vilja fá okkur til þess að liita þeim guði, tigna hann og fylgja honum. Og er þetta engin afguðadýrkun, heldur lögmáli bundin, lítræn þróun siðmenningarinnar. í brjósti hvers einasta manns blundar þrá til göfugra lista. Þetta er guðdómlegt náttúru- lögmál, sem kemur æ skýrar í ljós eftir því sem fleiri tæki eru fundin upp til þess að taka við oki stritsins og menn fá fleiri tækifæri til þess að líta upp, horfa í kringum sig og brosa, finna til og lifa. Þá rnunu menn smám saman leggj3 meiri stund á margs konar listir, og allir verða einhvers konar listamerin, miklir listamenn. Það er takmark mannlífs' ins á jörðunni, fagurt og hátt og hæfilegt eilífum anda 1 endalausum geimi. ☆ ☆ ☆ Dýrð stjarnanna ljómar á liæstu tindum og í dýpstu dölum. Vér getum horft á liimininn nteð jörðina undir fótum, og vér getum lundið svip þess fagra og háa í því, sem smátt er, ef vér höfum einu sinni skynjað sál náttúrunnar. Einar Benediktsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.