Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 52
204 EIMREIÐIN íslenzkt landslag og náttúra dæmt eftir eigin verðleikum, en ekki eftir illviljuðum og ósanngjörnum samanburði. Augað lærir smám saman að gleðjast yfir hinum fagra bláma uppi yfir jökulbungunni — og hinum mjúku línum hálsa og heiða, hinni sérkennilegu lögun fjallanna og hinni geysilegu fjar- vídd vatnanna og ánna. Jafnvel gróðurleysið gleymist að lok- um. Það var vel að orði komizt, þegar sagt var, að hraunin væru skógar íslands, „skógar fjallanna bláu, sérstæð tegund gróðurs, sem aðeins bar blóm einu sinni og varð síðan að steini“. Ófrjósemi og herkja þeirrar náttúru og þess landslags, sem mætir manni við komuna til íslands, hlýtur þegar í stað að vekja með manni djúpa aðdáun og virðingu fyrir því fólki, sem tekizt hefur að skapa sér lífsviðurværi og merkilega menn- ingu í svo harðúðugu og hrjóstrugu umhverfi. Hver einasti símastaur — og þeir liggja heim að afskekktustu bæjum — hefur verið innfluttur. Vegurinn, sem liggur umhverfis fjörð- inn, þarfnast meiriháttar viðgerða á hverju vori, þegar eyði- legging vetrarfrostanna kemur að fullu í ljós. Þegar byggt et hús í Reykjavík, hefur hvert einasta tandur og tetur í þH> að undanskildu vatninu, sandinum og mölinni í steinsteyp- unni, verið keypt frá framandi löndum. Þá er ég kom norður í Hrútafjörð, varð mér eftirminni- lega Ijós sú festa og atorka, sem þarf til þess að byggja sér bu og rækta sér jarðarskika í þessu hrjúfa og óþjála umhverfi- Þegar við gengum upp hina síhækkandi hálsa og brekkur fyrir ofan Stað, þurftum við oft að setjast á stein til þess að kasta mæðinni og láta líða úr þreyttum öxlum og baki. Hm- um megin fjarðarins og dalsins upp af honum stóðu mörg lítil býli, með svo sem einnar eða tveggja enskra mílna millj' bili, og í kringum hvert þeirra var ræktað land, hér um bil ein eða tvær ekrur að stærð. Hvað í ósköpunum gat — ein' hvern tíma í fyrndinni — komið harðgerðum landnema til þess að segja við sjálfan sig: „Hér vil ég reisa bú mitt; og hér mun ég neyða þessa norðlægu jörð til þess að láta undan valdi mannsins og lúta yfirráðum hans?“ Þau augu, sem &á því að þau litu ljós dagsins hafa vanizt suðrænni sól, hljóta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.