Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 66

Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 66
218 EIMREIÐIN kurt og pí hverja einustu nótt? Hvað geturðu þá lieimtað meira?“ En hún vildi, að hann byði henni út með sér, hún vildi fá föt, hún vildi ferðast; hún vildi ekki vera eins og þessar al- múgakonur í námudalnum, sem aldrei komu út fyrir hússins dyr, nema þegar þær skruppu í búðir eða fóru til kirkju. Þau höfðu rifizt og skammazt. En þessi tvö ár höfðu nægt til að yfirbuga hana. Dalurinn var fyrir karlmennina, — drykkju- krár, tímadrepsstofur, hundaveðhlaup og knattspyrnuvelli'', — allt var þetta eingöngu fyrir karlmennina. „Fyrirtækið greiðir yður áreiðanlega skaðabætur, það tel ég vafalaust,“ sagði herra Rowland til að segja eitthvað. Hann hugði, að það værir lyrir lostið og hinar margvíslegu aðsteðj- andi áhyggjur, að augnaráð hennar varð svo fjarrænt. „Hvað miklar?" Herra Rowland velti vöngum. „Það þarf nú að fara fram rannsókn og gera sanminga áður en það kemst í lag.“ Dapurleiki atburðanna gerði hann þreytu- legan og fölan ásýndum, en margra ára reynsla af námu- slysum liafði liert liann. Svo var guði fyrir að þakka, að kona Sams tvífingraða missti ekki taumhald á geðsmunum sínum, eins og svo mörgum konum hætti við, þegar svona stóð a, einkum þeim yngri. Hann reis seinlega úr sæti sínu til að halda áfram ferð sinni og tilkynna hinum tveim ekkjunum Jressa harmafregn. Mennirnir lágu í sinni myrku gröf — leyst- ir frá sorgum þeirra lifandi. Megan Pugh var skynsöm. Hún var ekki að krefjast þess, að það yrði að finna J^á látnu og fá þeim legstað í vígðri mold. Megan læsti útidyrunum á hæla honum. Hún vildi vera laus við samúðarheimsóknir nágrannanna. Það var svo margt, sem nú krafðist rækilegrar umhugsunar. Hún var að öllu leyti óbundin. Ekki voru börnin til að aftra henni. Þeir voru liðnir, Jjessir eyðidagar. Morguninn eftir var hún árla á fótum, og um hálftm leytið hafði lnin tekið sér sæti í einum af sporvögnunum, sem héldu uppi ferðum á milli námuhverfanna í dalnum- Júlísólin skein í heiði. Það mundi verða dásamlegt að dveljast úti við hafið, ef Jressi blessuð blíða héldist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.