Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 10

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 10
98 EIMREIÐIN skáldið, Halldór Kiljan Laxness, átti sex- tugsafmæli um páskaleytið í vor. Menn áttu fremur örðugt með að unna honum sann- mælis, og sveifluðust milli öfganna á báðar hliðar. Margir sungu honum lof og dýrð, svo hástemt að yfirgnæfði píslarsögu og friðþæg- ingardauða Frelsarans, en á hinn bóginn heyrðust raddir, sem vildu varpa skugga á frægð hans og snilli og sýna frarn á að Nóbelsverðlaunin hefði hann lilotið alls- óverðugur. Að vísu stendur Laxness kannski manna bezt fyrir hvorutveggju, lofinu og lastinu, og mun hvorki stækka né smækka fyrir tilvikið. Deilt um ljóðform. í vetur sem leið urðu töluverð blaðaskrif og umr; ntanna á rneðal um bókmenntastefnur og nútíma list. Einnig í þessum umræðum gætti nokkurra æði>r ljóð' Öfga- Meðhaldsmenn rímaðra ljóða finna flest fánýtt við órímuð »J( . svonefndra atómskálda, ekki einungis formið, heldur einmg inn1' ovwin-uiuia a Luniaivaiua, Luiuiigtð luimiu, iiliuui v.ii****o _ , haldið — í flestum tilfellum, og þykir fráhvarf frá hefðbundu 'jlH formi íslendinga spor aftur á bak í ljóðlistinni. Aftur á móti te J fonnælendur órímaðra ljóða rím og stuðla engan mælikvarða skáldskapargildi ljóðs, og í flestum tilfellum sé þetta Þvin°,g við liugsun skáldsins og blæbrigði ljóðsins. Svo er að sjá, sem á s’ ari árum liafi órímuðum ljóðum vaxið fylgi rneðal yngri ska því að æ fleiri lielga sig því formi. Þar með er ekki sagt að þeS^. sé eins farið um lesendurna. Og þó getur verið að svo verði c stundir líða. En mundi þá ekki ástæðunnar að leita í áróðri ij’1 þessari tegund ljóða? Órímuðum ljóðum liefur nefnilega verið a mikið á loft lialdið af ýmsum ritdómurum undanfarið, en á saI tírna Jiafa rímuð ljóð mætt fálæti, og höfundar þeirra jafnvel ta gamaldags sérvitringar, sem ekki fylgdust með tíðarandanum °§ . lendum bókmenntastraumum. Það virðist með öðrum orðum e’ tízka urn þessar mundir að yrkja rímuð ljóð. Eitt af kunnustu M0 skáldum þjóðarinnar lét þess nýlega getið í útvarpi, í afsökun3 skyni, að hann liefði gerst ber að því að setja saman rínuið U° og gæti ekki fengið af sér að fara með þann skáldskap! Þó að ÞeS^ orð liafi verið skopi blandin, felzt að baki þeim nokkur alvara- S' kann að fara að áróður og öfgar bókmenntagagnrýnenda og 3,11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.