Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 10
98
EIMREIÐIN
skáldið, Halldór Kiljan Laxness, átti sex-
tugsafmæli um páskaleytið í vor. Menn áttu
fremur örðugt með að unna honum sann-
mælis, og sveifluðust milli öfganna á báðar
hliðar. Margir sungu honum lof og dýrð, svo
hástemt að yfirgnæfði píslarsögu og friðþæg-
ingardauða Frelsarans, en á hinn bóginn
heyrðust raddir, sem vildu varpa skugga á
frægð hans og snilli og sýna frarn á að
Nóbelsverðlaunin hefði hann lilotið alls-
óverðugur. Að vísu stendur Laxness kannski
manna bezt fyrir hvorutveggju, lofinu og
lastinu, og mun hvorki stækka né smækka
fyrir tilvikið.
Deilt um
ljóðform.
í vetur sem leið urðu töluverð blaðaskrif og umr;
ntanna á rneðal um bókmenntastefnur og nútíma
list. Einnig í þessum umræðum gætti nokkurra
æði>r
ljóð'
Öfga-
Meðhaldsmenn rímaðra ljóða finna flest fánýtt við órímuð »J( .
svonefndra atómskálda, ekki einungis formið, heldur einmg
inn1'
ovwin-uiuia a Luniaivaiua, Luiuiigtð luimiu, iiliuui v.ii****o _ ,
haldið — í flestum tilfellum, og þykir fráhvarf frá hefðbundu 'jlH
formi íslendinga spor aftur á bak í ljóðlistinni. Aftur á móti te J
fonnælendur órímaðra ljóða rím og stuðla engan mælikvarða
skáldskapargildi ljóðs, og í flestum tilfellum sé þetta Þvin°,g
við liugsun skáldsins og blæbrigði ljóðsins. Svo er að sjá, sem á s’
ari árum liafi órímuðum ljóðum vaxið fylgi rneðal yngri ska
því að æ fleiri lielga sig því formi. Þar með er ekki sagt að þeS^.
sé eins farið um lesendurna. Og þó getur verið að svo verði c
stundir líða. En mundi þá ekki ástæðunnar að leita í áróðri ij’1
þessari tegund ljóða? Órímuðum ljóðum liefur nefnilega verið a
mikið á loft lialdið af ýmsum ritdómurum undanfarið, en á saI
tírna Jiafa rímuð ljóð mætt fálæti, og höfundar þeirra jafnvel ta
gamaldags sérvitringar, sem ekki fylgdust með tíðarandanum °§ .
lendum bókmenntastraumum. Það virðist með öðrum orðum e’
tízka urn þessar mundir að yrkja rímuð ljóð. Eitt af kunnustu M0
skáldum þjóðarinnar lét þess nýlega getið í útvarpi, í afsökun3
skyni, að hann liefði gerst ber að því að setja saman rínuið U°
og gæti ekki fengið af sér að fara með þann skáldskap! Þó að ÞeS^
orð liafi verið skopi blandin, felzt að baki þeim nokkur alvara- S'
kann að fara að áróður og öfgar bókmenntagagnrýnenda og 3,11