Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 39

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 39
" \ ^ásaga eftir Einar Guðmundsson. J Hú-ú, svo að það er ekki næðis- ^mt í kirkjugarðinum, hugsaði eS- Mér hafði ekki verið boðið inn, enginn á staðnum hafði þekkt mig, e'ida var ég þeldekkri en áður og )alaði blending, eins og fólk nefndi Pað, þar eð ég varð að nota fáein ensk orð. Pi-ii'kjan var enn þar í garðin- og hún stóð opin eins og vera ar fyrr meir, ef skip voru á sjó, Sv° að þau færust ekki. Ég hélt llln í forkirkjuna og tók graftól ú'austataki. Því næst rétti ég Jarnkrossinn við og skóf af hon- Utn gamburmosa og meyjarhár. Ég 1 e>ndi síðan að uppræta allan gróð- á leiðunum mínum og pældi , rv.lUUUUlII llliii Lilll Pau. Ég hafði meðferðis harðgerða |°sarunna og gróðursetti þá síðan. Þetta fór langur tími. Þá er ég 'ar að ljúka verkinu, kom tötraleg- Ul drengur frá bænum og sagði Ualfstamandi: »Húsfreyja bað mig að spyrja *g> hvort þú værir af engri ætt.“ , »Ég hló kuldahlátur og anzaði Pdttalega; „Ég er alger ættleysingi, ekki af föður getinn né af konu fæddur; ég er aðeins vestan gúlpur garró.“ Drengurinn roðnaði og sagði: „Mér varð mismæli. Húsfreyja bað mig að spyrja þig, hvort þú værir af engri ætt hér í sveit.“ Ég virti fyrir mér berfættan, hor- aðan sveininn og horfði fast í sak- leysisskír augu hans og svaraði: „Ég er nefndur Mr. Stardal vest- an hafs. Faðir minn og afi hvíla undir þessum leiðum. Faðir minn átti þessa jörð og sjö jarðir aðrar. Þeim hefur öllum verið sóað. Nú veit enginn, hvað orðið er af Barðsauðnum. Erfingjar föður míns hérna eru allir rótlausir og komnir á mölina. Og nánustu ættingjar hans hér í sveit komast víst ekkert áfram.“ „Eigum við að koma í eina bröndótta?“ hélt ég áfram, þreif í drenginn og laumaði þremur döl- um í vasa hans. Hann fór síðan heim. En þá bar það við, að úr opnu gröfinni þóttist ég heyra eins og ekka, hann virtist koma frá skærri rödd, hinni sömu og mér bar fyrir eyru í mókinu. Hvaða harmkvæla- sál er þetta? hugsaði ég og gleymdi snöggvast sjálfum mér, en sagði stundarhátt: „Bróðir, látni bróðir. Hef ég gert þér nokkuð?“ Ekkasogin ukust í gröfinni, líkt og hinn framliðni yrði æ hnipn- ari. Mér fannst ég hafa sært þessa sál, ég vissi ekki almennilega með hverju, líklega með dómolli mínu þarna. Ég var fjáraflamaður fyrst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.