Eimreiðin - 01.05.1962, Side 41
EIMREIÐIN
129
§rafarþögn, nema hvað rjúpur
lopuðu öðru hverju í kjarri á leið-
Unum. Lognöldur hnigu að
stl'öndinni í fjarska. Skyldi mér
auðnast að sjá margfaldan brim-
§arð, áður en ég færi alfarinn til
^esturheims?
Enn þóttist ég heyra ekkasog úr
Sröfinni, og fannst mér felast í
þeiin ásökun til mín. Mig langaði
a^ saettast við hinn framliðna, og
taekist það ekki, bjóst ég við að
Verða miður mín. „Látni frændi,“
sagði ég, „hér í kirkjugarðinum
^emur enn fram munur á ríkum
°§ fátaekum, heppnum og óheppn-
nm. Hér eru einungis bautasteinar
'i'r prófasta og stórbændur. Veg-
Wur auðs ná út yfir gröf og
'*auða. Norður við þjóðveginn á
geymt marmaralíkneski af
Kristi, sem ég kom með frá Vest-
llrheimi og ætlaði að gefa kirkj-
Unni hérna. Nú skal ég láta það
standa á gröf þinni. Fyrirgefðu
^ér svo það, sem ég fleipraði út
Ur mér áðan um rótleysi."
Hlé varð á ekkanum, og ég var
fckki viss um, hvort hann hófst aft-
Ur- Mig langaði að skoða garðinn
5etur. Þetta var ævaforn kirkju-
Sarður, hringlögunin minnti á
eilífðina. Fyrir löngu hafði ég ver-
í sjálfboðavinnu með nokkrum
Ungum mönnum að hlaða í skörð
1 garðinn og úr eintómum torf-
ekkjum, því að grjóttak var ekk-
^!t í þessari sveit. Grávíðirunnar
engu enn að vaxa á fáeinum leið-
Uln> þeir voru hnarreistir, og mér
annst þeir jafnfagrir og grátviður
'estan hafs.
Einar Guðmundsson.
Ég lét graftólin á sinn stað og
gekk inn í kirkjuna. Sólin brauzt
snöggvast gegnum skýjaþykkni,
geislar brotnuðu á fornu kristalls-
hjálmunum og á altaristöflunni og
á kaleiknum góða á altarinu.
Höfuðkirkja í hvaða landi sem
var hefði verið fullsæmd af þessum
gripum, og Stardalsættin hafði
hamlað því öldum saman, að þeir
væru seldir úr landi. Hversu
margir útlendingar höfðu til dæm-
is að taka viljað kaupa altaristöfl-
una, sem var svo undraskær, að
tvisvar hafði orðið að deyfa hana?
— Á skemlum í kirkjunni stóð
furukista um meðalstóran mann
og sex smátinkrossar skrúfaðir í
lokið. Svipgóð var kistan, þótt
fátækleg væri. Hin rnikla reka-
strönd þarna hafði líka öldum
9