Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 41

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 41
EIMREIÐIN 129 §rafarþögn, nema hvað rjúpur lopuðu öðru hverju í kjarri á leið- Unum. Lognöldur hnigu að stl'öndinni í fjarska. Skyldi mér auðnast að sjá margfaldan brim- §arð, áður en ég færi alfarinn til ^esturheims? Enn þóttist ég heyra ekkasog úr Sröfinni, og fannst mér felast í þeiin ásökun til mín. Mig langaði a^ saettast við hinn framliðna, og taekist það ekki, bjóst ég við að Verða miður mín. „Látni frændi,“ sagði ég, „hér í kirkjugarðinum ^emur enn fram munur á ríkum °§ fátaekum, heppnum og óheppn- nm. Hér eru einungis bautasteinar 'i'r prófasta og stórbændur. Veg- Wur auðs ná út yfir gröf og '*auða. Norður við þjóðveginn á geymt marmaralíkneski af Kristi, sem ég kom með frá Vest- llrheimi og ætlaði að gefa kirkj- Unni hérna. Nú skal ég láta það standa á gröf þinni. Fyrirgefðu ^ér svo það, sem ég fleipraði út Ur mér áðan um rótleysi." Hlé varð á ekkanum, og ég var fckki viss um, hvort hann hófst aft- Ur- Mig langaði að skoða garðinn 5etur. Þetta var ævaforn kirkju- Sarður, hringlögunin minnti á eilífðina. Fyrir löngu hafði ég ver- í sjálfboðavinnu með nokkrum Ungum mönnum að hlaða í skörð 1 garðinn og úr eintómum torf- ekkjum, því að grjóttak var ekk- ^!t í þessari sveit. Grávíðirunnar engu enn að vaxa á fáeinum leið- Uln> þeir voru hnarreistir, og mér annst þeir jafnfagrir og grátviður 'estan hafs. Einar Guðmundsson. Ég lét graftólin á sinn stað og gekk inn í kirkjuna. Sólin brauzt snöggvast gegnum skýjaþykkni, geislar brotnuðu á fornu kristalls- hjálmunum og á altaristöflunni og á kaleiknum góða á altarinu. Höfuðkirkja í hvaða landi sem var hefði verið fullsæmd af þessum gripum, og Stardalsættin hafði hamlað því öldum saman, að þeir væru seldir úr landi. Hversu margir útlendingar höfðu til dæm- is að taka viljað kaupa altaristöfl- una, sem var svo undraskær, að tvisvar hafði orðið að deyfa hana? — Á skemlum í kirkjunni stóð furukista um meðalstóran mann og sex smátinkrossar skrúfaðir í lokið. Svipgóð var kistan, þótt fátækleg væri. Hin rnikla reka- strönd þarna hafði líka öldum 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.