Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 42
130 EIMREIÐIN saman fóstrað góða smiði. Hafði hinn látni átt svo niörg áhugamál í þessum heimi, að hann gat eigi sætt sig við nýja tilveru? Ég reikaði inn í bæinn með ólund. Þetta var þokkalegur timb- urbær, og þar var allt sópað og prýtt. Húsfreyja bauð mér til sæt- is í hægindastól í viðhafnarstof- unni og hlóð að mér dúnpúðum. Ég kveikti í vindli og var brátt farinn að gera ilmandi kúmenkaffi skil. En mér var ekki unnt að taka gleði mína aftur. „Voru kisturnar um ungu menn- ina ekki jafnvandaðar?" spurði ég. Jú, á þeirn var enginn munur. Þær voru smíðaðar úr borðum, flettum úr sama rekatrénu —, og jafnlangar upp á þumlung; hinir dauðu voru sem sé jafnháir vexti. Og þeir höfðu jafnvel verið líkir í sjón, nema hvað frændi þinn var ljóshærður eins og flestir Stardæl- ingar, en Austfirðingurinn var dökkhærður." „En hefur móðir frænda míns gert ráðstafanir til að útförin verði sómasamleg?" „Ungmennafélagið ætlar að kosta útförina. Hann var formað- ur þess og lrafði gengizt fyrir ýmsu, sem þeir kalla framfarir, en ég nefni sprikl, bölvað sprikl.“ „Og hvað var það?“ „Trjálundi skyldi komið upp við hvern bæ, allir skyldu vakna við þrastasöng árið um kring! Skáli var reistur miðsveitis til þess að dansa í og glíma í og setja upp hrókaræður í. Unga fólkið skyldi fara yfir ár og fjallgarða á vorin í kynnisferðir um aðrar sveitii ° að víkka sjóndeildarhring'1111' Gömlu gigtarskrokkarnir gátu s'° sem bætt við sig störfum þein'3 ‘ meðan. Ekkert af þessu er til þ111*3' Auk þess er það tekið að stríplaSt í polli hjá skálanum." „ÍJrrótt er það,“ anzaði ég °£ hló. „Tvær stúlkur eru hér í aHaI1 dag að baka lummur fyrir eif>s drykkjuna. Þeir ætla að hafa hel ursvörð x kirkjunni og mynda au þess einhvers konar heiðurshn með árúm og lyngi við kirkjud)’1'11 ar. Það er meiri viðhöfnin 111 3 hjáleigupilti, sem rétt kunni ai'a lagÍð-‘.‘ • Sa „Þeir leggja annan mælikval á hina látnu en þú,“ anzaði ég °r glotti. Því næst fór húsfreyja fraiu illskaðist við vinnukonurnar. ha ^ var sem frændi minn liefði gel^. henni enn gramaia í geði n]e dauða sínum en heimsókn siniu- Mér sárnaði, hve baslið haf 1 smækkað ætt mína og að ég sk)' , ekki liafa verið á ferð ári fyrr- ha hefði ég tekið þenna fiænda iu11111 með mér vestur, og þar hefði han1 fljótlega komizt úr kútnum. " " . Ég fór út og hélt á skenuu^ göngu um landareignina i att,, sjávar. Ég hirti síðan reyðik11 ^ og bruddi hana og kannaðist ý við bragðið — en þetta var víst eiu* sveit landsins, þar sem nokk'11 þekking á sveppum hafði gey111 . allt frá landnámsöld. Ég staldr3 á melhólum nokkrum. Melurl11 var fullþroskaður, en stormur '11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.