Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN 131 |st hafa glæskekið margar stangir. hernsku hafði ég etið ljúffengt eig úr mel, og minnti bragðið á ygg- Ég braut strá milli fingr- Unna og fann hina þægilegu og eir>kennandi lykt melsins. Mér til ■ ftdis grilhi ég fjörumark staðarins * Vestan: bil milli tveggja eyja í jj.arska „á stærð við fuglsbringu." Ja mátti, hvar íjara staðarins e,1daði, með því að lialda til aust- s> unz unnt var að greina bil Ilulli tveggja eyja í fjarska svo tort, að „teyma mætti klyfjahest ^guutn það.“ — Síðan gamnaði ég ,Iler við að hlaða upp hálfhrunda sem ég hafði hlaðið í hjá- SetUnni. Það gladdi mig, að beit- ‘‘’húsin voru enn á sömu stöðum, °g skjólgarður fyrir útigangshross Hóð enn þá í mýrinni. Framfarir j Jdfð feðra minna voru býsna n*gar, en liins vegar var hún því ^ír svo ósnortin sem þjóðgarður. S skenimti mér því konunglega 'tð niinningarnar. ☆ ☆ ☆ hað leið á kvöldið og engjafólk- 1 hom heim, töturbúið, leirugt, en nraUstlegt. Bóndi reiddi brotin atúboð og þusaði mjög yfir þeim. d-dkurnar voru fallegar, þær e*du á skúfum af reyrgresi — og jújaðarjurt, sem þær sögðu, að efði villzt út á mýrina. — Ég hafði jjaldað á tjarnarbakka í túninu, °udi vildi fyrir hvern mun að ég Haí£i í stofunni, en ég afþakkaði t)að> kvaðst heldur vilja sofa í tjaldi llt þess að heyra betur æðaslög sumarnæturinnar. Bóndi hló að heimsku minni. „Svo að þú tekur heldur keldurassana hérna í túninu fram yfir stofuna. Verði þér að góðu, ef þú vilt láta fara verr um þig en hund.“ Ég þurfti margs að spyrja úr átthögunum og gekk því seint til náða. Það var að létta til. Tungl var fullt, en óð í skýjum. Ég sofnaði við þyt í sefi, fyrstu bernskuminn- ingu mína. ☆ ☆ ☆ Um nóttina vaknaði ég við, að mér þótti vera kallað: „Stardal, hjálpaðu okkur.“ Störin kvað, tjaldið blakti, svefn- inn sigraði. Aftur var kallað og nokkru hærra: „Komdu, og hjálpaðu okkur.“ Ég var lúinn og sársyfjaður, en reif mig upp. Á tjaldinu sá ég skugga af tveim mönnum. Er þetta áríðandi? hugsaði ég. Skuggarnir kinkuðu kolli. Óumflýjanlegt? hugsaði ég Enn kinkuðu þeir kolli. Ég klæddist og gekk út. Hrafnar voru á flögri, skuggar vængja þeirra svifu yfir leiðunum. Ég sá mennina óljóst hjá forskyggninu við kirkjuna. Þeir bentu mér að koma. Ég gekk til þeirra. Áður en mig varði, voru þeir komnir inn í kirkjuna. Ég reyndi að opna kirkjuhurðina jafnhljóðlega og þeir, en tókst ekki, það ískraði í ryðguðum lömunum og brakaði í viðnum. Mennirnir höfðu stað- næmzt á gólfinu sinn hvorum meg- in við kistuna og bentu mér að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.